bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 19:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 13:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Jæja.. nú fer maður að nálgast point of no return í manifold skiptunum en ég er samt ekki að ná út hlífðarskildinum fyrir aftan vélina. Honum þarf að ná út til að ná betur í aftasta boltann á manifoldinu.

Hér fyrir neðan eru myndir til útskýringa, öll góð ráð vel þegin.

Ég er búinn að losa skrúfurnar tvær sem festa víralúmið skjöldinn (bent á með grænu). Og skrúfurnar þrjár sem eiga að halda skildinum (bent á með rauðu). Nú virðist skjöldurinn vera laus að ofan, get ruggað honum til en hann haggast ekki þegar ég reyni að toga hann upp.

Image

Þetta eru semsagt nokkrir af boltunum og svo er einn aftast undir víralúminu sem er leiðinlegt að ná til nema með því að losa þennan skjöld og lúmið.

Image

Öll tips og tricks VEL þegin! Ég er varla að nenna að pússla öllu saman aftur og gera aðra tilraun seinna. :-( Bíllinn þarf helst að vera keyrsluhæfur á morgun. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Last edited by iar on Thu 21. Apr 2005 21:53, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 13:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þetta er neyðarkall á BMW tuning crew-ið. Smala því bara á staðinn Ingimar.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 13:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Hakuna matata! :-D

Hafðist með smá juði og með því að toga bara nógu fast upp, skjöldurinn er í rennu svo hann losnar lítið sem ekkert fram, bara upp.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 14:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
fart wrote:
Þetta er neyðarkall á BMW tuning crew-ið. Smala því bara á staðinn Ingimar.


Góður punktur, það væri auðvitað mun viturlegra! :lol: En auðvitað gaman líka að bralla í þessu og læra.

En semsagt... þið eruð kærlega velkomnir and you know who you are! :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 14:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
iar wrote:
fart wrote:
Þetta er neyðarkall á BMW tuning crew-ið. Smala því bara á staðinn Ingimar.


Góður punktur, það væri auðvitað mun viturlegra! :lol: En auðvitað gaman líka að bralla í þessu og læra.

En semsagt... þið eruð kærlega velkomnir and you know who you are! :-)


I never get invited anywhere :cry: :cry:


:) flott framtak... hvað græðirðu í hestum á þessarri breytingu?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 14:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
20 hesta myndi ég áætla.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 16:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
það munar um minna!

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 17:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Aftasti boltinn sem festir manifoldið við vélina er ansi snúinn, þ.e.a.s. að komast að honum. Fuel railið og víraboxið eru fyrir hvernig sem ég reyni að hliðra þeim. Any tips? Ég var að vonast til að ná þessu án þess að þurfa að aftengja fuelrailið alveg. :?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 17:20 
iar wrote:
Aftasti boltinn sem festir manifoldið við vélina er ansi snúinn, þ.e.a.s. að komast að honum. Fuel railið og víraboxið eru fyrir hvernig sem ég reyni að hliðra þeim. Any tips? Ég var að vonast til að ná þessu án þess að þurfa að aftengja fuelrailið alveg. :?


þú þarft hvort eð er að taka fuel railið af og setja það á nýja manifoldið ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 17:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
oskard wrote:
iar wrote:
Aftasti boltinn sem festir manifoldið við vélina er ansi snúinn, þ.e.a.s. að komast að honum. Fuel railið og víraboxið eru fyrir hvernig sem ég reyni að hliðra þeim. Any tips? Ég var að vonast til að ná þessu án þess að þurfa að aftengja fuelrailið alveg. :?


þú þarft hvort eð er að taka fuel railið af og setja það á nýja manifoldið ;)


Flestar leiðbeiningar sem ég hef séð segja að það sé nóg að losa það og ýta til hliðar. Það var svona pælingin hvort ég þyrfti nokkuð að aftengja það, bara ýta til hliðar og smella svo aftur á þegar nýja manifoldið er komið í...

Líklega endar þetta með að ég aftengi þetta. :?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 17:39 
Þarftu ekki bara að aftengja þessar tvær bensínslöngur ?


Mundu bara að merkja hvor er hvað ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Apr 2005 22:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Þetta hafðist með því að nota vír til að halda railinu aðeins til hliðar. Skrall með framlengingu og beygjugaur græjaði svo boltann.

En þetta dugði ekki til og ég endaði á að bakka út úr þessu í bili þar sem ég þarf nauðsynlega að nota bílinn á morgun. :-( Það var eitthvað of mikið af drasli sem ég var ekki að ná að losa undir og í manifoldinu. Ætli maður láti ekki einhverja vanari um manifoldið í næstu atrennu.

En það góða er að boruðu throttle body-in eru allavega komin ofan í. Ég efast um að þau geri eitthvað svona afllega séð ein og sér en aðgerðin var þó allavega alls ekki til einskis!

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Apr 2005 00:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Þetta er mjög spennandi verkefni....

Keep us posted með framhaldið!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group