| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E30 vöðvastýri? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=10173 |
Page 1 of 1 |
| Author: | bebecar [ Wed 20. Apr 2005 12:35 ] |
| Post subject: | E30 vöðvastýri? |
Veit einhver hvenær vökvastýrir (eða hvort) þau voru staðalbúnaður á E30 Touring, eða var mögulega hægt að panta bílana án vökvastýris? |
|
| Author: | gstuning [ Wed 20. Apr 2005 13:15 ] |
| Post subject: | |
Held að Touring hafi komið með vökvastýri sem standard, |
|
| Author: | bebecar [ Wed 20. Apr 2005 13:20 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: Held að Touring hafi komið með vökvastýri sem standard,
Hver gæti verið hugsanleg skýring á að Touring bíll hafi EKKI vökvastýri? Bilað og skrappað? |
|
| Author: | gstuning [ Wed 20. Apr 2005 14:17 ] |
| Post subject: | |
bebecar wrote: gstuning wrote: Held að Touring hafi komið með vökvastýri sem standard, Hver gæti verið hugsanleg skýring á að Touring bíll hafi EKKI vökvastýri? Bilað og skrappað? Kannski óskaði kaupandi að því yrði sleppt, einnig það sem þú sagðir, |
|
| Author: | bebecar [ Wed 20. Apr 2005 18:28 ] |
| Post subject: | |
Gæti verið forvitnilegt |
|
| Author: | gstuning [ Thu 21. Apr 2005 08:00 ] |
| Post subject: | |
bebecar wrote: Gæti verið forvitnilegt
Ég er með vöðvastýri í hvíta mínum og það sökkar feitt, ég myndi ekki sleppa p/s í touring |
|
| Author: | oskard [ Thu 21. Apr 2005 11:38 ] |
| Post subject: | |
það er ekkert meira feel í non-powersteering e30 og powersteerin e30. ég hef keyrt með bæði og það er ömurlegt að vera með ekkert vökvastýrir sérstaklega uppá drifting og spirited driving |
|
| Author: | bebecar [ Thu 21. Apr 2005 14:05 ] |
| Post subject: | |
oskard wrote: það er ekkert meira feel í non-powersteering e30 og powersteerin e30.
ég hef keyrt með bæði og það er ömurlegt að vera með ekkert vökvastýrir sérstaklega uppá drifting og spirited driving Ég er með einn í myndinni, en hann er án vökvastýris en með allt annað sem ég vil hafa... Held ég láti þetta ekki trufla mig samt, hlýtur að vera hægt að fá vökvastýri í hann, eða er það major aðgerð? |
|
| Author: | Twincam [ Thu 21. Apr 2005 14:11 ] |
| Post subject: | |
henda dælunni á vélina og reim á... festa forðabúrið, skipta um stýrisdæluna, tengja slöngur á milli og filla á vökvann.. easy peasy... btw.. mér finnst skemmtilegra að drifta og djöflast ÁN vökvastýris |
|
| Author: | oskard [ Thu 21. Apr 2005 14:48 ] |
| Post subject: | |
þú þarft líka að skipta um steering rack |
|
| Author: | bebecar [ Thu 21. Apr 2005 16:25 ] |
| Post subject: | |
Twincam wrote: henda dælunni á vélina og reim á... festa forðabúrið, skipta um stýrisdæluna, tengja slöngur á milli og filla á vökvann.. easy peasy...
btw.. mér finnst skemmtilegra að drifta og djöflast ÁN vökvastýris Mér fannst það nefnilega líka skemmtilegra, en það er óneitanlega erfiðara, nema á 911 var það easy peasy enda ekki mikil þyngd að framan En þar sem konan setur sem skilyrði loftkælingu þá er ekki um mikið að ræða. En ef það hefur verið vökvastýri í bílnum á einhverjum tímapunkti, þarf þá nokkuð að skipta um "steering rack"? |
|
| Author: | oskard [ Thu 21. Apr 2005 16:35 ] |
| Post subject: | |
bebecar wrote: Twincam wrote: henda dælunni á vélina og reim á... festa forðabúrið, skipta um stýrisdæluna, tengja slöngur á milli og filla á vökvann.. easy peasy... btw.. mér finnst skemmtilegra að drifta og djöflast ÁN vökvastýris Mér fannst það nefnilega líka skemmtilegra, en það er óneitanlega erfiðara, nema á 911 var það easy peasy enda ekki mikil þyngd að framan En þar sem konan setur sem skilyrði loftkælingu þá er ekki um mikið að ræða. En ef það hefur verið vökvastýri í bílnum á einhverjum tímapunkti, þarf þá nokkuð að skipta um "steering rack"? well.. ef hann hefur skipt yfir í non-powersteering rack þá þarftu að skipta aftur til baka, en ef hann hefur bara tekið dæluna og forðabúrið í burtu og ekki haft neinn vökva á rackinu er hann sennilega ónýtur |
|
| Author: | arnib [ Thu 21. Apr 2005 16:36 ] |
| Post subject: | |
bebecar wrote: Twincam wrote: henda dælunni á vélina og reim á... festa forðabúrið, skipta um stýrisdæluna, tengja slöngur á milli og filla á vökvann.. easy peasy... btw.. mér finnst skemmtilegra að drifta og djöflast ÁN vökvastýris Mér fannst það nefnilega líka skemmtilegra, en það er óneitanlega erfiðara, nema á 911 var það easy peasy enda ekki mikil þyngd að framan En þar sem konan setur sem skilyrði loftkælingu þá er ekki um mikið að ræða. En ef það hefur verið vökvastýri í bílnum á einhverjum tímapunkti, þarf þá nokkuð að skipta um "steering rack"? Ef það var einhverntíman vökvastýri, og vökvastýris-steering rackið er ennþá í bílnum og það er í lagi, þá þarf ekki að skipta um það. |
|
| Author: | bebecar [ Thu 21. Apr 2005 16:46 ] |
| Post subject: | |
Æji fokk it... ég er vanur vöðvastýri Ef það er driflæsing í honum þá er þetta rakið... vonandi einhverjar líkur á því. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|