bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Loftþrýstingur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=1007 |
Page 1 of 1 |
Author: | bjahja [ Wed 12. Mar 2003 17:57 ] |
Post subject: | Loftþrýstingur |
Hver á loftþrýstingurinn í dekkjunum mínum að vera. Ég er með 225/45 17" að framan og 235/45 að aftan. Það sem er gefið upp er : 205/60 R 15 91 V 225/55 R 15 92 V 225/50 ZR 16 eiga að vera 2,0 að framan og 2,4 að aftan, 185/65 R 15 88 Q,T,H M+S 205/60 R 15 91 Q,T,H M+S Eiga að vera 2,2 að framan og 2,6 að aftan. Hvaða loftþrýsting á ég að hafa? |
Author: | Haffi [ Thu 13. Mar 2003 11:40 ] |
Post subject: | |
Fyrir minn bíl miðað við sumarkeyrslu og greiðan akstur, Ég er með 225/45/r17 að framan og að aftan og þar segir 32pund að framan og 39pund að aftan. Gæti verið að einhverjir snillingar hér seu með betri tölur. |
Author: | sh4rk [ Thu 13. Mar 2003 20:46 ] |
Post subject: | |
Mig minnir að það eigi að vera 35 pund í 17" |
Author: | bjahja [ Thu 13. Mar 2003 21:01 ] |
Post subject: | |
Mér finnst vera svolítið mikill munur að vera með 32 að framan og 39 að aftan. Hvernig haldiði að ég ætti að hafa mín eru breiðari að aftan. |
Author: | Haffi [ Fri 14. Mar 2003 12:15 ] |
Post subject: | |
BMW, 3 Series, 323i, Pressures (psi) Standard Laden/Speed Front - Rear - Front - Rear 29 35 35 42 Vona að þetta komi að einhverjum notum ![]() |
Author: | bjahja [ Fri 14. Mar 2003 15:07 ] |
Post subject: | |
Dekkja verkstæðið setti 36 að framan svo ég held því og er með 39 að aftan. Takk fyrir hjálpina. |
Author: | DXERON [ Fri 14. Mar 2003 20:48 ] |
Post subject: | |
þrystingur í lágbörðum (lowprofile) eins og þú ert með er alltaf svoldið hár frá 32-46 pund (psi) eitthvað frá 2.3 til 3. eitthvað bör) ef það stendur á þínum dekkjum max pressure 51 psi þá myndi ég hafa svona 40 psi til að byrja með ef hann er leiðinlegur á því fara svona nirðí 36- 38 psi.... ef það stendur 44 max pressure hafa svona 32-36 psi í dekkjunum.... við á dekkjaverkstæðinu setjum alltaf jafnt framan og aftan en þú getur svo fundið sjálfur út hvað þú hefur að framan og hvað þú hefur að aftan... ![]() |
Author: | bjahja [ Fri 14. Mar 2003 20:50 ] |
Post subject: | |
Ég tjakka á þessu, takk |
Author: | gstuning [ Fri 14. Mar 2003 21:43 ] |
Post subject: | |
Fer eftir hvernig þú keyrir og hvernig höndling þú vilt Mikill þrýstingur að aftan = meira oversteer Minni að aftan = meira understeer og svo framvegis Hversu mikið af hvoru þú vilt fer eftir dekkja stærð og profile stærð, einnig stífleika dempara og gorma Ég myndi byrja á 32psi að framan og 36psi að aftan, ef bíllinn er ekki eins og þú vilt hafa hann þá bara að fikta sig áfram þangað til að þú finnur þínar stillingar |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |