bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 03:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: M60 vs M62
PostPosted: Wed 12. Mar 2003 13:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Sælir spekingar.

Ég hef aðeins verið að velta fyrir mér E38 bílum og á árinu 1996 var skipt úr M60 vélinni yfir í M62 (er þá aðallega að tala um 740 týpuna). Eru einhverjir hér sem vita kosti/galla á þessum vélum?

Mér skilst á t.d. www.unixnerd.demon.co.uk/bmw.html að það hafi verið einhverjir gallar á eldri M60 vélum en ekki nýlegri, BMW skipti víst slatta af þessum vélum út, eitthvað tengt súlfúr í bensíni. M62 vélin er talsvert stærri að rúmtaki en með sömu hestaflatölu, torkar víst betur og á betri snúning. Samkvæmt www.parkers.co.uk eyðir M62 vélin aftur á móti mun meira en M60 svo það er spurning hvort ekki væri betra að reyna að ná sér í nýlegri M60 vél. Og þá er spurningin, hvernig er best að vita hvort í bíl sé nýrri M60 vélin eða eldri? :oops: :?:

Er það bara B&L kannski sem geta grafið þetta upp?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Mar 2003 14:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ég hef líka verið að fylgjast svolítið með þessu, og mér skilst að þetta sé aðeins vandamál þar sem bensínið er lélegt en við íslendingar höfum ágætis bensín þannig að blokkirnar eiga vel að þola þetta!!! En aftur á móti ef þú átt eða hefur keypt bíl með gömlu M60 blokkinni þá á umboðið að skella nýrri vél í bílinn þinn þar sem þetta er viðurkenndur framleiðslugalli og borga allan kostnað að minni vitund.

Já, ég hugsa að B&L ætti að geta grafið þetta upp, en síðan er örugglega hægt að finna árgerðirnar sem gömlu M60 vélarnar voru settar í og þá veit maður þetta :wink:

Þetta er rosalega spennandi umræða finnst mér, þar sem þetta vandamál var líka að hrjá E32 740 en hefur greinilega ekki verið fixað í nýrri útgáfunni sem kemur mér talsvert á óvart.
Mig minnir að það geti verið allt að 10% loss af þjöppu milli cylindra, eins og líka lélegur lausagangur!!!

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Mar 2003 23:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta lýsir sér áðal-lega sem titringur í lausagangi og var helst þekkt á
Bretlandseyjum og í USA og nær eingöngu í M-60 nær óþekkt í Evrópu og annars staðar,,,, betra bensín,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Mar 2003 12:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Hérna er ágæt grein um þetta mál:
http://www.koalamotorsport.com/tech/misc/v8shortblock.htm

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group