bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 16:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 10. Apr 2005 15:32 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Jan 2005 17:47
Posts: 409
Location: Reykjavík
Búinn að vera að gera bílinn klárann fyrir sumarið og eitt af því var að polera felgurnar og setja nýju dekki undir.

Það eina sem ég hafði áhyggjur af var að láta einhvern hálvita á dekkjaverkstæði skemma fyrir mér þessa vinnu.
Þeir sem tóku gömlu dekkin af vírslitu þau við það.

Eftir smá eftirgrenslan þá fann ég það út að Hjólbarðahöllinni í Fellsmúla væri komin með nýja dekkjavél.

Hún er þannig hönnuð að járn kemur aldrei við felguna. Meirháttar flott græja og svín virkaði.

Mæli með að allir sem láta sér annt um felgur og dekkin hjá sér fari til þeirra.

_________________
Halldór Jóhannsson
Porsche 944 Turbo S '89
Porsche 924 Turbo '81
Porsche Boxster S '02
Audi A6 Quattro Avant '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Apr 2005 16:23 
Þetta hefur einmitt verið rætt áður :D


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group