bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvar kemst ég í 12 volt í E39 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=10003 |
Page 1 of 1 |
Author: | bmw_5 [ Sat 09. Apr 2005 15:11 ] |
Post subject: | Hvar kemst ég í 12 volt í E39 |
Hvar er best að ná beint í 12 volt ef ég ætla að tengja radarvara beint í rafkerfi bílsins í staðinn fyrir í gegnum sígarettukveikjarann? Er mikið mál að komast að þessu? Bíllinn er Bmw 530 (E39), árgerð 2000 |
Author: | íbbi_ [ Sat 09. Apr 2005 16:23 ] |
Post subject: | |
ég hef stolið rafmagni sem átti að fara í peruna í öskupakkanum |
Author: | Einsii [ Sat 09. Apr 2005 17:54 ] |
Post subject: | |
Passaðu bara að hafa hann á sviss straum en ekki sístraum. Anars tæmir hann geiminn þegar bíllinn stendur í einhvern tíma. |
Author: | VH E36 [ Sat 09. Apr 2005 18:02 ] |
Post subject: | |
Passaðu einnig að þetta se ekki a ljósum fyrir inréttinguna sem hægt er að dimma... því ef þú gerir það þa dettur radarvarinn ut þegar þú dimmar (demmpar veit ekki hvernig a að orða þetta) ljósinn imælaborðinu ![]() |
Author: | bmw_5 [ Sat 09. Apr 2005 20:57 ] |
Post subject: | |
Er ekki einhver ákveðinn staður þar sem hægt er að leggja vírana beint í eitthvað 12 volta tengi? Þarf maður að mixa þetta eitthvað inn í annað rafmagn í bílnum eins og peruna fyrir öskubakkann? |
Author: | Einsii [ Sat 09. Apr 2005 21:19 ] |
Post subject: | |
ef það er ekki orginal útvarp þá er voðalega ísí að fara í það. |
Author: | Höfuðpaurinn [ Sun 10. Apr 2005 15:06 ] |
Post subject: | |
ég setti tvöfaldan sígarettukveikjara undir sætið í mínum bíl og stal bara swissinum í útvarpinu.. svo lagði ég radarvarasnúruna bara inn í innréttingunni og undir sætið, getur líka bara skellt þessu beint inn í mælaborðið og sleppt aukakveikjaranum... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |