bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 16:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 20:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Hafiði eitthvað verslað af svona ódýru dóti á eBay, og það komið vel út?
Það er heill hellingur til, og þar sem ég er kominn á annan og yngri BMW, þá er maður að spá.

Stólar.

Þar sem að það brakar einsog ég veit ekki hvað í stólunum í bílnum mínum, þá þyrfti ég helst að fá nýja...

.. er þetta of gott til að vera satt, hvað mynduð þið halda? Ég vill augljóslega ekki kaupa neitt sorp.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 20:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Keyptu stólana hans Sæma 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 20:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Ehm, ég hef ekki séð hann auglýsa neitt hérna.. :?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 21:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Hérna eru líka ljós sem eru helvíti ódýr, ég gæti alveg notað þessi... Angel eyes og þetta er með áföstum stefnuljósum.

Stæði eitthvað í vegi fyrir að þið mynduð splæsa í svona?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 21:19 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Eggert wrote:
Hérna eru líka ljós sem eru helvíti ódýr, ég gæti alveg notað þessi... Angel eyes og þetta er með áföstum stefnuljósum.

Stæði eitthvað í vegi fyrir að þið mynduð splæsa í svona?


Eru ljósinn ekki eitthvað öðruvísi í US?

Alltaf talað um Euro style ljós f. evrópumarkað.. :idea:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 21:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Good point.. veit annars ekkert um þetta. Væri bara alveg til í angel eyes og glær stefnuljós, hvað þá í einum pakka. En hljómar samt too good to be true.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 21:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Held að þetta sé með álíka gott build quality og eitthvað úr kinder eggi......just my 2 cents


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 21:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Eggert wrote:
Þar sem að það brakar einsog ég veit ekki hvað í stólunum í bílnum mínum, þá þyrfti ég helst að fá nýja...


Var ekki einhverntíman umræða hér um þetta? (nenni ekki að leita núna)

Eitthvað um að þetta væri bara spurning um að endurnýja eitthvað í festingunum, einhverja gúmmígaura...

Jss man þetta kannski :-D

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 22:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Það væri auðvitað best. En síðan er gott sem ekkert hliðar support í þessum stólum, sem gerir beygjur ömurlegar. En hey, maður fær þá bara betra þvottabretti fyrir vikið :)

Svona grínlaust, þá er ég að verða rauðhærður á þessu braki í stólunum, og þessir eru ekki það dýrir.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 02:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
iar wrote:
Jss man þetta kannski :-D


Að sjálfsögðu man ég þetta. ;)

Leiðbeiningar á PDF formi á heimasíðu Total BMW magazine

Hef að vísu ekki gert þetta sjálfur þar sem mín sæti þegja. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Apr 2005 21:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
IceDev wrote:
Held að þetta sé með álíka gott build quality og eitthvað úr kinder eggi......just my 2 cents


Nú er ég búinn að skoða feedback(alveg aftur í okt '04) frá gaurnum sem selur þessa stóla, og ekki einu sinni minnst á léleg gæði í þeim. Allir sem hafa keypt þetta hjá honum eru hæstánægðir og tala um hvað þeir eru flottir og góðir..

:-k

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Apr 2005 10:38 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 15. Mar 2004 06:22
Posts: 228
skella sér á þetta bara 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group