bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 23:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Jan 2005 14:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Ekki spurning að halda þessum 15" BBS RS felgum!

Original dekkjastærð á E30 325i er 205/55-15, þannig að ég myndi halda því eða fara í 225/50-15. Veltur kannski svolítið á því hvað felgurnar eru breiðar...

Og lækka svo aðeins, 40 mm max fyrir minn smekk. Það er nóg fyrir lookið og ekki of mikið þannig að það sé hægt að setja eitthvað af fólki og farangri í hann....

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Jan 2005 14:35 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Logi wrote:
Ekki spurning að halda þessum 15" BBS RS felgum!

Original dekkjastærð á E30 325i er 205/55-15, þannig að ég myndi halda því eða fara í 225/50-15. Veltur kannski svolítið á því hvað felgurnar eru breiðar...

Og lækka svo aðeins, 40 mm max fyrir minn smekk. Það er nóg fyrir lookið og ekki of mikið þannig að það sé hægt að setja eitthvað af fólki og farangri í hann....


Já, nú er bara að negla bílinn! Hringja í eigandann og spjalla við hann...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Jan 2005 14:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
bebecar wrote:
Logi wrote:
Ekki spurning að halda þessum 15" BBS RS felgum!

Original dekkjastærð á E30 325i er 205/55-15, þannig að ég myndi halda því eða fara í 225/50-15. Veltur kannski svolítið á því hvað felgurnar eru breiðar...

Og lækka svo aðeins, 40 mm max fyrir minn smekk. Það er nóg fyrir lookið og ekki of mikið þannig að það sé hægt að setja eitthvað af fólki og farangri í hann....


Já, nú er bara að negla bílinn! Hringja í eigandann og spjalla við hann...


Einmitt, hætta að skrifa hérna og gera það :lol:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Jan 2005 15:47 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
saemi wrote:
bebecar wrote:
Logi wrote:
Ekki spurning að halda þessum 15" BBS RS felgum!

Original dekkjastærð á E30 325i er 205/55-15, þannig að ég myndi halda því eða fara í 225/50-15. Veltur kannski svolítið á því hvað felgurnar eru breiðar...

Og lækka svo aðeins, 40 mm max fyrir minn smekk. Það er nóg fyrir lookið og ekki of mikið þannig að það sé hægt að setja eitthvað af fólki og farangri í hann....


Já, nú er bara að negla bílinn! Hringja í eigandann og spjalla við hann...


Einmitt, hætta að skrifa hérna og gera það :lol:


Ég verð að gera eitthvað á meðan :lol: Mér finnst svo gaman að spekúler :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Jan 2005 15:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
saemi wrote:
bebecar wrote:
Logi wrote:
Ekki spurning að halda þessum 15" BBS RS felgum!

Original dekkjastærð á E30 325i er 205/55-15, þannig að ég myndi halda því eða fara í 225/50-15. Veltur kannski svolítið á því hvað felgurnar eru breiðar...

Og lækka svo aðeins, 40 mm max fyrir minn smekk. Það er nóg fyrir lookið og ekki of mikið þannig að það sé hægt að setja eitthvað af fólki og farangri í hann....


Já, nú er bara að negla bílinn! Hringja í eigandann og spjalla við hann...


Einmitt, hætta að skrifa hérna og gera það :lol:


Ég verð að gera eitthvað á meðan :lol: Mér finnst svo gaman að spekúler :wink:


Ekki vera of mikill hugsuður
Muna að framkvæma líka ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Jan 2005 15:52 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég er nú búin að vera duglegur að framkvæma hingað til, næ alltaf mínu fyrir rest - tekur stundum lengri tíma en ég ætlaði mér - en alltaf fyrir rest!

Ég hef ekki ennþá sagt ykkur frá óförum mínum í haust (Sveinbjörn/Alpina veit þó um það) þegar ég missti af hverjum E30 Touring bílnum á fætur öðrum SAMDÆGURS þeir komu á sölu og ég sem hringdi alltaf strax sama dag! Ég var orðin virkilega PIRRAÐUR á þessu... sé enn eftir tveimur þeirra :cry:

Þið trúið ekki hvað það er mikil hreyfing á góðum svona bílum hér úti, og já, þetta voru allt mjög greinilega góð eintök... Þessi sem ég er að spá í núna er smá bilaður - svona mátulega :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group