jonthor wrote:
gunnar wrote:
Til dæmis á E34 var þetta piece of cake. En það er meira mál að komast að þessu í E36. Spurning að maður reyni að losa þetta bara sjálfur. Sakar ekki að reyna alla vega

Ekki spurning, láttu reyna á þetta. Viss um að það gengur vel. Mig minnir að þetta hafi verið leiðbeiningarnar sem ég notaði:
http://www.logun.org/therm.htmannars er nóg til af þessu!
Ég myndi reyndar ráðleggja þér að skipta um vatnsdæluna líka, ég skipti um vatnslásinn og 2mán seinna fór vatnsdælan hjá mér. Fyrst þú þarft að taka þetta í sundur á annað borð þá er um að gera að skipta um hana líka, hún fer alltaf í þessum bílum.
Hér eru leiðbeiningar fyrir það, það er ekkert meira mál:
http://www.logun.org/waterpmp.htmgangi þér vel.
Núna veit ég ekki hvort að jón þór sé hér til að svara þessu, en á síðunni sem hann póstar, þá er manni sagt að vatnslásinn þurfi að snúa upp, er þá bara verið að meina beint upp í loft eða í áttina að þessu húsi þarna ? Hann útskýrir þetta með einhverri mynd,
Bara athuga hvort ég hafi látið hann snúa rétt.