bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

m60 swap í 750 e32 doable or not?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=68714
Page 3 of 3

Author:  Danni [ Sun 10. May 2015 00:13 ]
Post subject:  Re: m60 swap í 750 e32 doable or not?

Þegar ég er kominn í glas og búinn að hugsa þetta með heilum hug þá er það rökréttast að setja m60 í þennan. Gangi þér vel! Verður geggjuð kerra þegar hún er ready!

Author:  íbbi_ [ Sun 10. May 2015 17:57 ]
Post subject:  Re: m60 swap í 750 e32 doable or not?

mikið er ég feginn að það á ekki að fara slátra þessu í eitthvað swap dæmi.

ég elska m60/2 en það er líka eitthvað við þessa v12 kerrur, hefur langað lengi í svona bíl til að eiga

Author:  Alpina [ Sun 10. May 2015 18:23 ]
Post subject:  Re: m60 swap í 750 e32 doable or not?

íbbi_ wrote:
mikið er ég feginn að það á ekki að fara slátra þessu í eitthvað swap dæmi.

ég elska m60/2 en það er líka eitthvað við þessa v12 kerrur, hefur langað lengi í svona bíl til að eiga

Sammála Íbba

en að öðru


rugla að swappa M60 i 750 og M70 i 740

Author:  srr [ Mon 11. May 2015 02:21 ]
Post subject:  Re: m60 swap í 750 e32 doable or not?

Alpina wrote:
íbbi_ wrote:
mikið er ég feginn að það á ekki að fara slátra þessu í eitthvað swap dæmi.

ég elska m60/2 en það er líka eitthvað við þessa v12 kerrur, hefur langað lengi í svona bíl til að eiga

Sammála Íbba

en að öðru


rugla að swappa M60 i 750 og M70 i 740

Segir sá sem er með M70 í að-öllum-líkindum-540-bil og M70 ofan í M20 bíl :lol:

Author:  Alpina [ Mon 11. May 2015 05:41 ]
Post subject:  Re: m60 swap í 750 e32 doable or not?

srr wrote:
Alpina wrote:
íbbi_ wrote:
mikið er ég feginn að það á ekki að fara slátra þessu í eitthvað swap dæmi.

ég elska m60/2 en það er líka eitthvað við þessa v12 kerrur, hefur langað lengi í svona bíl til að eiga

Sammála Íbba

en að öðru


rugla að swappa M60 i 750 og M70 i 740

Segir sá sem er með M70 í að-öllum-líkindum-540-bil og M70 ofan í M20 bíl :lol:


Held að þetta sé örugglega M5 bíll,,,, það er EKKERT benefit að setja M70 ofan í 540,,,,, og breyta þannig bíl

JML sagði að aftur subframe væri komplett M5,, (nema drifið),,, og EDC leiðslurnar benda einnig til þess og innréttingin +
mælaborðið,, á þessum tíma var hann að swappa S38 ofan í hitt og þetta,,eða að vélin hafi gefið sig,, en hver veit

fyrir nokkrum árum voru 2 E34 M5 með V12 mótora til sölu á mobbanum

Author:  Danni [ Mon 11. May 2015 07:47 ]
Post subject:  Re: m60 swap í 750 e32 doable or not?

Alpina wrote:
srr wrote:
Alpina wrote:
íbbi_ wrote:
mikið er ég feginn að það á ekki að fara slátra þessu í eitthvað swap dæmi.

ég elska m60/2 en það er líka eitthvað við þessa v12 kerrur, hefur langað lengi í svona bíl til að eiga

Sammála Íbba

en að öðru


rugla að swappa M60 i 750 og M70 i 740

Segir sá sem er með M70 í að-öllum-líkindum-540-bil og M70 ofan í M20 bíl :lol:


Held að þetta sé örugglega M5 bíll,,,, það er EKKERT benefit að setja M70 ofan í 540,,,,, og breyta þannig bíl

JML sagði að aftur subframe væri komplett M5,, (nema drifið),,, og EDC leiðslurnar benda einnig til þess og innréttingin +
mælaborðið,, á þessum tíma var hann að swappa S38 ofan í hitt og þetta,,eða að vélin hafi gefið sig,, en hver veit

fyrir nokkrum árum voru 2 E34 M5 með V12 mótora til sölu á mobbanum


Stemmir ekki að þinn sé M5 body. Allir M5 fengu sílsaplöst, engin svoleiðis á þínum og ekki göt fyrir þau heldur. Þeir fengu líka svarta trimmið á milli ljósana að aftan, bakvið númeraplötuna. Það vantar og líka götin sem það stykki smellist í sem og að skottlæsingin er öðruvísi á M5.

Þar fyrir utan að M5 fékkst ekki sjálfskiptur og það hefði þá þurft að margfallda vinnuna við V12 swappið með því að skipta um allt rafkerfi innaní bíl og pedalasett til að breyta í SSK.

Author:  BMW_Owner [ Thu 14. May 2015 13:49 ]
Post subject:  Re: m60 swap í 750 e32 doable or not?

Ekki..skemma..þennan bíl. Það er ekki neitt eftir af 750il bílum á landinu sem er varið í að eiga. Þessi SR bíll var og er eigulegast IL bíll landsins þó honum vanti tlc, seldu þennan bíl frekar en að fara út í einhverjar æfingar og keyptu 730 eða álíka bíl fyrir 740 bsk draumana þína. Til að koma því á hreint þá er M60 frábær vél og væri ég virkilega til í að eiga 7u með slíkum mótor en þó M70 sé ekki fullkomin þá er hún samt tignarleg og hefur ávallt staðið fyrir sínu og engan veginn reynt að vera annað en hún er.

Author:  ömmudriver [ Thu 14. May 2015 20:17 ]
Post subject:  Re: m60 swap í 750 e32 doable or not?

BMW_Owner wrote:
Ekki..skemma..þennan bíl. Það er ekki neitt eftir af 750il bílum á landinu sem er varið í að eiga. Þessi SR bíll var og er eigulegast IL bíll landsins þó honum vanti tlc, seldu þennan bíl frekar en að fara út í einhverjar æfingar og keyptu 730 eða álíka bíl fyrir 740 bsk draumana þína. Til að koma því á hreint þá er M60 frábær vél og væri ég virkilega til í að eiga 7u með slíkum mótor en þó M70 sé ekki fullkomin þá er hún samt tignarleg og hefur ávallt staðið fyrir sínu og engan veginn reynt að vera annað en hún er.


Heyr, heyr!

Author:  Alpina [ Thu 14. May 2015 21:06 ]
Post subject:  Re: m60 swap í 750 e32 doable or not?

Danni wrote:
Alpina wrote:
srr wrote:
Alpina wrote:
íbbi_ wrote:
mikið er ég feginn að það á ekki að fara slátra þessu í eitthvað swap dæmi.

ég elska m60/2 en það er líka eitthvað við þessa v12 kerrur, hefur langað lengi í svona bíl til að eiga

Sammála Íbba

en að öðru


rugla að swappa M60 i 750 og M70 i 740

Segir sá sem er með M70 í að-öllum-líkindum-540-bil og M70 ofan í M20 bíl :lol:


Held að þetta sé örugglega M5 bíll,,,, það er EKKERT benefit að setja M70 ofan í 540,,,,, og breyta þannig bíl

JML sagði að aftur subframe væri komplett M5,, (nema drifið),,, og EDC leiðslurnar benda einnig til þess og innréttingin +
mælaborðið,, á þessum tíma var hann að swappa S38 ofan í hitt og þetta,,eða að vélin hafi gefið sig,, en hver veit

fyrir nokkrum árum voru 2 E34 M5 með V12 mótora til sölu á mobbanum


Stemmir ekki að þinn sé M5 body. Allir M5 fengu sílsaplöst, engin svoleiðis á þínum og ekki göt fyrir þau heldur. Þeir fengu líka svarta trimmið á milli ljósana að aftan, bakvið númeraplötuna. Það vantar og líka götin sem það stykki smellist í sem og að skottlæsingin er öðruvísi á M5.

Þar fyrir utan að M5 fékkst ekki sjálfskiptur og það hefði þá þurft að margfallda vinnuna við V12 swappið með því að skipta um allt rafkerfi innaní bíl og pedalasett til að breyta í SSK.


Það er full E32 750 loom... en já allir listar á hurðum osfrv,, en það er EDC að aftan oem..

svo vinnann við þetta hefur verið tóm bilun

Page 3 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/