bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject: Túrbó
PostPosted: Fri 09. Apr 2004 22:18 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Þótt þessi þráður sé eins og oft gerist aðeins kominn útfyrir efnið, þá langar mig til þess að benda á smámisskilning með túrbó eftirkælinguna.

Þetta snýst ekki um snúninginn á túrbínunni hann dettur strax niður, heldur um oliuna sem er í smurgangi túrbínunnar þegar drepið er á bílnum.
Ef túrbínan er svakalega heit, ( t.d. eftir botnakstur hér uppí Hlíðarfjall), og maður drepur strax á á stæðinu, þá er túrbínan það heit að olían í smurrásinni getur brunnið, verður að sóti og þessháttar, og getur í versta falli stíflað smurrásina alveg.
Ef heppnin er með, þá fer tappinn lengra og síast frá. En ef þetta er stundað. þá eru talsverðar líkur á að þetta skaði túrbínuna, t.d. á bílum sem eru farnir að tapa smurþrýstingi vegna annarra hluta.

Það er svakalegur hiti í túrbínum eftir hámarksálag.

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Apr 2004 23:56 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
einhverstaðar las ég að málið væri
að ef olían kólnar of hratt að þá kristallist
agnir í henni sem svo síðar virki sem slípimassi.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Túrbó
PostPosted: Sat 10. Apr 2004 15:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þórður Helgason wrote:
Þótt þessi þráður sé eins og oft gerist aðeins kominn útfyrir efnið, þá langar mig til þess að benda á smámisskilning með túrbó eftirkælinguna.

Þetta snýst ekki um snúninginn á túrbínunni hann dettur strax niður, heldur um oliuna sem er í smurgangi túrbínunnar þegar drepið er á bílnum.
Ef túrbínan er svakalega heit, ( t.d. eftir botnakstur hér uppí Hlíðarfjall), og maður drepur strax á á stæðinu, þá er túrbínan það heit að olían í smurrásinni getur brunnið, verður að sóti og þessháttar, og getur í versta falli stíflað smurrásina alveg.
Ef heppnin er með, þá fer tappinn lengra og síast frá. En ef þetta er stundað. þá eru talsverðar líkur á að þetta skaði túrbínuna, t.d. á bílum sem eru farnir að tapa smurþrýstingi vegna annarra hluta.

Það er svakalegur hiti í túrbínum eftir hámarksálag.


Þakka þér fyrir góðar upplýsingar Þórður.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group