bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 10:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 11:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Þvílík sorg. Langar bara að sýna ykkur myndirnar af felgunum. Ég er að setja inn auglýsingu á söluvef hér í París. Hann var svo flottur á þessum felgum í 15 mínútur :cry:

Image
Image
Image

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 11:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
jonthor wrote:
bebecar wrote:
800+170 evrur í flutning? sirka 1000 evrur og svo tollur og virðisauki? Gerir það ekki 150 þús kall?


Það kostaði 170€ að fá þetta sent til frakklands. Hvað kostar að senda til Íslands? Hef ekki Guðmund!


Efast um að það sé neitt mikið dýrara - kannski 250 evrur tops. :roll:

€250 Evrur með bát ef flytjandi er með flutnings samning við flytjanda og fær því afslátt,, annars um 280€+

flug og svona felgur = 350€+

800+280 = 1080 x 1,15 *1,245 = 1546 *88 = 136000 + ýmis kostnaður

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jul 2004 07:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Jæja mikil gleði í dag, ég náði að selja felgurnar. Búinn að liggja á þeim í 4 mánuði. Seldi þær meira að segja með smá gróða :D seldi pakkann á 450€. Sem er svosem ekki slæmt verð m.v. að ein felga eins og ég seldi kostar 440€ ný :twisted:

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jul 2004 08:03 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
Til hamingju með söluna, ekki gaman að liggja með þetta inni hjá sér.
Er þá ekki komið fjármagn í aðra 17"?

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jul 2004 08:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
hehe jú svosem, en þegar þetta gekk ekki þá sárvantaði mig dekk svo ég keypti bara umgang á 15" felgurnar. Það verður látið duga í bili! En vá hvað hann var fallegur á þessum felgum í 15mín!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group