bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 21:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 52 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Mar 2003 00:13 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 22:19
Posts: 164
Location: Mosó
"flamatron skrifaði
Hvaða 5w40-10w40 olíu sem er?
Hvað kostar svona prolong.? Virkar það eins og Militec?? "

já góða 5w40 sem er oftast syntetic eða fjölþykktarolíu 10w40...

prolong seljum við uppá bæjardekk mosó...
kostar 3000 kr startpakkinn, þá færðu á vélina einn skammt og til að setja útí bensínið líka(hreinsar og smyr bensíntank og leiðslur...)
svo færðu hálfan skammt af vélarmeðferð í næstu smurningar... sem er þar af leiðandi ódýrara....

VIRKAR betur en militec.....

_________________
Dabbi Xeron
BMW 323i '82 E21 (Seldur)
Jeep Cherokee Laredo 38" Blár(Heitir Blámi)
Colt '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Mar 2003 08:38 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Þá þarf ég að fara að henda mér í Bæjardekk að fá mér svona!! :D

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Mar 2003 14:28 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
hvernig olíu eruð þið að tala um?

ef það er bara venjuleg smurolía þá eigið þið bara nota mobil1 og hætta þessu bulli ! :shock:

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Mar 2003 14:51 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Nota bara Shell 5W40, olíuna. Hún ætti að vera fjandi góð! 8)

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Mar 2003 15:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
morgvin wrote:
hvernig olíu eruð þið að tala um?

ef það er bara venjuleg smurolía þá eigið þið bara nota mobil1 og hætta þessu bulli ! :shock:


Mobil1 er alltof dýr. Ég lét setja svoleiðis á minn þegar ég fór með hann í smurningu, og það átti að kosta 15þús kall. ég fékk reyndar afslátt ;) en ég ætla að finna olíu sem er sambærileg á betra verði næst ! ég veit að Bebecar veit um góðar olíur :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Mar 2003 23:25 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 22:19
Posts: 164
Location: Mosó
já gunni við hjá bæjardekk smurstöð (þar sem ég vinn :) ) erum nýlega búnir að taka inn olíu sem er ódýrari en mobil 1 en er samt al syntitesk semsagt 5w40 í þykkt....
og kostar um helmingi ódýrar en mobil1.... :D
þessi olía heitir hjá okkur Havoline F3 5w40 syntitesk

_________________
Dabbi Xeron
BMW 323i '82 E21 (Seldur)
Jeep Cherokee Laredo 38" Blár(Heitir Blámi)
Colt '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Mar 2003 12:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
hvernig er það. táknar fyrri talan þykktina og seinni ?? Mobil1 olían er 0w40 minnir mig.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: olíuþykkt
PostPosted: Sun 23. Mar 2003 02:49 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 22:19
Posts: 164
Location: Mosó
báðar þykktina(segju) fyrri talan við -18°c (að mig minnir)og seinni við eðlileg hitastig vélar þ.e. um 100°c

_________________
Dabbi Xeron
BMW 323i '82 E21 (Seldur)
Jeep Cherokee Laredo 38" Blár(Heitir Blámi)
Colt '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Mar 2003 21:13 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
æji ég vil bara nota eitthvað sem ég veit að virkar það kostaði mig 5000 kall að láta smyrja minn hjá esso(fékk það jú ódýrar en meðal maðurinn).

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2003 13:18 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Quote:
Þar sem ventlaþéttingarnar eru eitthvað slitnar hjá mér þá er minn að brenna svolítilli olíu þannig að ég verð að nota 15/40 á minn.

Má þá snúa mikið vélinni.??
Ég heyrði að ef maður er með svona þykka olíu þá má ekki snúa neitt??

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Last edited by flamatron on Fri 28. Mar 2003 09:36, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2003 13:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Það sem þú hefur heyrt um snúninginn þá er verið að meina þegar bíllinn er kaldur. Þykkari olía er lengur að dreifa sér þegar hún er köld en þynnri og þess vegna verður að passa mjög vel að þenja bílinn aldrei þegar hann er kaldur. Þetta á auðvitað við alla bíla en er enn mikilvægara þegar menn nota þykkari olíur. En þegar hann er orðinn heitur máttu snúa honum eins og þú vilt.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2003 13:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Cool. Þá skelli ég mér á 15w50, olíu, svona til að prufa hvort hann brenni minna og solleiðis, ekki það að hann brenni eithvað mikið.. Brennir frekar líkið miðað við hvað þeir sögðu í b&l.

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Mar 2003 14:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Ég hef hann bara í snjóstillingunni þegar hann er kaldur þá er hann meira í toginu á lágum snúning og hitnar fínt. Tekur af stað í 2gír og fínerí.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Mar 2003 00:51 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 22:19
Posts: 164
Location: Mosó
kanarnir sem framleiða olíurnar setja alltaf þykkari á sumrin 20-60 eða 15-50 en 10-40 eða þynnra á vetruna. hef oft heyrt um það líka á bmw spjallþráðum úti.....

_________________
Dabbi Xeron
BMW 323i '82 E21 (Seldur)
Jeep Cherokee Laredo 38" Blár(Heitir Blámi)
Colt '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ólia
PostPosted: Fri 28. Mar 2003 20:54 
tommi fá þér bara vinnuvélaólíu eða þessa góðu sem þú notaðir á rauða bmw 20/50w tikk eyðandi ólia hahhahaaa
(rpm limied sma einkahúmor hjá mér og
evrotronic (toomi)


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 52 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group