bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 02:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 59 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. May 2005 17:51 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Fór með bílinn í B&L á mánudaginn til að láta skipta um skynjarann.
Þá kom i ljós að vandamálið er það að hvarfakútarnir eru stíflaðir.. :(
Afhverju gerist það???
Hann fer í fyrramálið í pústþjónustu þar sem hvarfarnir verða teknir úr :wink:

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. May 2005 18:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Hvarfarnir hafa bara ákveðin líftíma.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. May 2005 20:03 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Quote:
Hvarfarnir hafa bara ákveðin líftíma.

Ok, :wink:
En þar sem bíllinn minn er 94 módel og sleppur þar með í gegnum skoðun hvarfalaus þá ætla ég bara að sleppa þeim :lol: .Svo er það víst einhvað smá ''tjún'' 8)
Samt svoldið smeykur um að hann verði of hávær :?

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. May 2005 20:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
///Matti wrote:
Quote:
Hvarfarnir hafa bara ákveðin líftíma.

Ok, :wink:
En þar sem bíllinn minn er 94 módel og sleppur þar með í gegnum skoðun hvarfalaus þá ætla ég bara að sleppa þeim :lol: .Svo er það víst einhvað smá ''tjún'' 8)
Samt svoldið smeykur um að hann verði of hávær :?


varla ég er með opnarra púst en þú og minn rokkaði

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. May 2005 20:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
gstuning wrote:
///Matti wrote:
Quote:
Hvarfarnir hafa bara ákveðin líftíma.

Ok, :wink:
En þar sem bíllinn minn er 94 módel og sleppur þar með í gegnum skoðun hvarfalaus þá ætla ég bara að sleppa þeim :lol: .Svo er það víst einhvað smá ''tjún'' 8)
Samt svoldið smeykur um að hann verði of hávær :?


varla ég er með opnarra púst en þú og minn rokkaði


ójá söngurinn úr þessari vél er bara 8) 8) 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. May 2005 20:52 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Ok,, :wink:
Djöfull er maður spenntur að heyra í honum á morgun,líka búin að setja í hann K&N settið :twisted: :twisted:

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. May 2005 21:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
///Matti wrote:
Quote:
Hvarfarnir hafa bara ákveðin líftíma.

Ok, :wink:
En þar sem bíllinn minn er 94 módel og sleppur þar með í gegnum skoðun hvarfalaus þá ætla ég bara að sleppa þeim :lol: .Svo er það víst einhvað smá ''tjún'' 8)
Samt svoldið smeykur um að hann verði of hávær :?


Það heyrist nú slatti í honum fyrir. :lol: Ég keyrði á eftir bílnum um daginn á leiðinni upp í Mos.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. May 2005 23:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Settu túpur í staðinn, þú verður leiður á látunum eftir smá tíma.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. May 2005 23:43 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Quote:
Settu túpur í staðinn, þú verður leiður á látunum eftir smá tíma.

Jamm,var einmitt að spá í því, :wink: ætla lika að setja nýja kúta að aftan

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. May 2005 00:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
///Matti wrote:
Quote:
Settu túpur í staðinn, þú verður leiður á látunum eftir smá tíma.

Jamm,var einmitt að spá í því, :wink: ætla lika að setja nýja kúta að aftan


Ég er með 2x "2.5 túbur og sérsmiðaðann kút aftast. Thats it :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. May 2005 00:33 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Quote:
Ég er með 2x "2.5 túbur og sérsmiðaðann kút aftast. Thats it

Ég er bara með hvarfana og túbur aftast,En það kemur í ljós 2morrow hvernig soundar :twisted:

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. May 2005 13:31 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Jan 2005 17:47
Posts: 409
Location: Reykjavík
Það verður gaman að heyra muninn. Hann ætti alla vega að hætta að flauta á gjöf eins og hann gerði. Spái því að þú fáir slatta af hestöflum og eyðslan fari niður um 2-4 lítra. Reyndar ekki fyrst á eftir því þú átt eftir að snúa honum vel (og þá eyðir hann aðeins meir).

_________________
Halldór Jóhannsson
Porsche 944 Turbo S '89
Porsche 924 Turbo '81
Porsche Boxster S '02
Audi A6 Quattro Avant '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 22:05 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Jæja,þá er búið að taka hvarfana og bíllinn er alveg jafnslappur :?
B&L hafa ekki hugmynd um hvað er að :evil:
Orðið sooldið pirrandi :evil: :evil: :evil:
Allar hugmyndir og hint veeel þegin :wink:

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 22:13 
Ég fór einmitt með compact til þeirra sem er lengi í gang og er
með örlitlar gangtruflanir, þeir rukkuðu mig rúman 16 þúsund kall
og sögðu að það væri sennilega kvarfakúturinn sem væri stíflaður,,,,
sem er alrangt, leiðinlegt að bmw umboðið kunni ekki betur á bmw
en þetta.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 22:29 
btw ekki keyra hann fyrr en þú finnur útúr þessu, þú vilt ekki lenda
í sömu ævintýrum og gunni.....


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 59 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 34 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group