bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 12:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Mar 2003 12:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Eru ekki til tvö gallon amerískt og breskt sem eru mismargir lítrar?
Gallon og Imperial gallon???

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Mar 2003 13:44 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Bjarki wrote:
Eru ekki til tvö gallon amerískt og breskt sem eru mismargir lítrar?
Gallon og Imperial gallon???


Nákvæmlega. Eitt breskt gallon er 3,8 lítrar, en eitt amerískt gallon er 4,5 lítrar. Það er greinilegt að Ingimar notast við ameríska gallonið, sem gefur þá vanmetna eyðslu í lítrum per 100 km. Enda fannst mér þetta líka vera eitthvað skrýtið.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Mar 2003 13:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
gesturinn wrote:

Ég er samt aðeins að velta því fyrir mér hvort Ingimar noti breska gallonið eða það ameríska? :idea: Eitt breskt gallon er 3,8 lítrar, en eitt amerískt gallon er 4,5 lítrar.



Correct me if I'm wrong, en er ekki US gallonið 3.8 lítrar!!!!
Allavega var mér kennt það í flugskóla íslands þar sem maður verður alltaf að reikna út bensín í weight and balance og vita hversu mikið vélin á eftir af bensíni, hvað hún er að eyða í us gallon o.s.frv

Kannski er ég að fara með rangt mál en held samt ekki :?

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Mar 2003 15:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég nota
Þann sem er hérna
http://www.bmwe30.net/cgi-bin/forum/technical.pl
hann er undir converter lengst til hægri í myndunum sem eru neðst þegar maður kemur fyrst inná síðuna,

Hann segir að það séu 3 Gallon tegundir
US Gallon liquid = 3,78lítrar
US Dry Gallon = 4,4lítrar
UK Gallon = 4,54lítrar

Svo eru tvær tegundir af wöttum
ameríska og hitt,
það eru fleiri amerísk wött í hverju hestafli, þannig eru sumir amerískir bílar með færi hestöfl heldur en alveg sömu Euro bílarnir
td 167hp 325i
171hp Euro 325i

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Mar 2003 18:00 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
jú, ég víxlaði þessu óvart. :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Mar 2003 22:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
gesturinn wrote:
Ég er samt aðeins að velta því fyrir mér hvort Ingimar noti breska gallonið eða það ameríska? :idea: Eitt breskt gallon er 3,8 lítrar, en eitt amerískt gallon er 4,5 lítrar.


Góður punktur! Ég bætti við listann þannig að nú er hægt að reikna eyðsluna bæði miðað við U.S. gallon eða Imperial. Ástæðan fyrir þessum mun er skilst mér sú að Bretar nota sömu einingar fyrir "þurrt gallon" og "blautt gallon" en kaninn ekki. :roll:

Semsagt, metrakerfið rokkar! :lol:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Mar 2003 23:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
gstuning wrote:
Svo eru tvær tegundir af wöttum
ameríska og hitt,
það eru fleiri amerísk wött í hverju hestafli, þannig eru sumir amerískir bílar með færi hestöfl heldur en alveg sömu Euro bílarnir
td 167hp 325i
171hp Euro 325i


Hef aldrei heyrt að það væru til mismunandi wött því þau hluti af, eða eru reyndar reiknuð út frá SI einingum. Endilega komdu með meiri upplýsingar og ég skal bæta við síðuna!

Eins ef fleiri eru með hugmyndir um meira sem mætti vera þarna þá endilega láta mig vita! Til dæmis var ég að spá í að bæta við bar <-> psi reikningum fljótlega.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 09. Mar 2003 22:59 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Þarna finnst mér líklegt að menn séu að rugla saman
SAE og DIN hestkröftum.

Það eru að sjálfsögðu mismörg wött í þeim, en eitt watt er það sama,hvar sem er, jafnvel í Bretlandi.

Samt næ ég þessu ekki alveg hjá ykkur, ef ameríska SAE hestaflið er minna, þá ættu að vera færri wött í því ... eða spyrjið Landsvirkjun.

Ég sé núna, þegar ég les kommentið allt, að þetta snýst líka um að bílar eru alls ekki eins uppsettir fyrir ameríska markaðinn og þann evrópska. þannig að sama týpuheiti er oftast ekki með sömu hestaflatölur í Ameríku. Það er ekkert samanburðarhæft og hefur ekkert með amerísk wött að gera.,,

En ef þetta er rugl og vitleysa, liggið ekki á sannleikanum.

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Mar 2003 10:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er alveg á hreinu að það eru mismörg wött í hestafli á milli SI eininga og ameríska, ég hefði átt að segja það

Eftir ´90 eru flestir euro bilar eins og amerísku týpurnar, ekki algilt en oftast, sérstaklega ef þeir voru framleiddir annarstaðar og fluttir inn,

ekki t,d eins og ameríska toyotan sem er búinn til í California,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Oct 2007 15:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
ttt fannst þetta nú merkilegt þótt gamalt og gott að hafa þetta og að fólk viti af þessu. :)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Oct 2007 15:58 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 29. Oct 2006 22:38
Posts: 1035
ég elska þig

miles per gallon breytirinn...

I FREAKING FUCKING LOVE YOU!

liggur við að ég hætti alveg að reyna selja bmwinn...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Oct 2007 17:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Já þetta er mjög sniðugt, vissi ekkert að þessi reiknivél væri til hérna.

Svo eru hérna líka nokkuð skemmtilegir punktar af wikipedia ef menn hafa áhuga: http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_automotive_superlatives#Engine_capacity

Minnir að ég hafi séð þetta hérna fyrir löngu en rakst á þetta á wikipedia um daginn og þetta er gaman að glugga í, sýnt hvaða vélar eru stærstar og minnstar í öllum flokkum, hvaða bílaframleiðendur komu fyrstir með þennan búnað og fleira í þessum dúr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Oct 2007 18:08 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. May 2005 19:39
Posts: 424
Location: Oslo
Algjör snilld. Kemur sér vel í favorites í símanum!

_________________
Neðanjarðarlestir, sporvagnar og strætisvagnar
BMW E36 '91 318i - Bifreið - R.I.P
Dethleffs Rondo RF3 '98 - Hjólhýsi - Í vetrardvala
CombiCamp 2000 '78 - Tjaldvagn - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Oct 2007 00:00 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 04. Jul 2005 21:42
Posts: 98
En vissuð þið þetta?

1 þýskt hestafl(PS) er 0.9863201652997627 hp

Nánar hér
margt skemmtilegt á síðunni um hestöfl.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Oct 2007 08:26 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
brilliant, þægilegt fyrir mig að nota fyrst allir nota mílur hérna

er mikið mál að henda upp tooli til að reikna út meðalhraða, eða getur einhver látið mig hafa formúluna :S ?

ég verð bara að viðurkenna að ég man hana ekki

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group