bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jan 2005 14:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
gunnar wrote:
meinaru útaf því diskurinn snýst bara þegar ég tek á þessu?

setti nú bara í handbremsu? er það ekki í lagi?

En já ég var nú eiginlega búinn að átta mig á því að ég myndi þurfa kaupa nýjan svona bolta.. hann er ekki alveg heill greyið :oops:

Kannski er það bara ég en mér finnst heimskulegt að hafa svona mikið átak á sexkanti (þ.e.a.s að hafa láta skrúfuna vera fyrir sexkant ). Hvað þá svona litlum. Búinn að snúa einn í sundur.. þetta er alveg pikkfast þetta helvíti


Þyrftir að nota hitabyssu/hárblásara eða eitthvað til að hita þetta býsna vel upp,

Málið er að nota átak á sexkantinn og það er líka fínt trick að banka á hann með hamri til að setja hann betur inní skrúfuna því að það getur verið drulla fyrir eða eitthvað

Ég hef skemmt svona bolta, þá er bara að bora í gegnum hann þangað til að þú nærð disknum af og getur svo tekið boltann af með töng eða puttunum

Annað trick er að prufa að herða líka það getur virkað til að losa hann frá disknum , það er járnabindingunni sem hefur myndast á milli

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jan 2005 14:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Heyrðu ég ætla að prufa þetta.. Maður dettur ekki niður ráðalaus strax. Ef þetta virkar ekki fæ ég þann gamla til að bora þetta með mér út bara og kaupi svo nýja bolta..

Þetta á að taka smá tíma hjá mér! :? Allt fast :evil:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jan 2005 14:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
gunnar wrote:
Heyrðu ég ætla að prufa þetta.. Maður dettur ekki niður ráðalaus strax. Ef þetta virkar ekki fæ ég þann gamla til að bora þetta með mér út bara og kaupi svo nýja bolta..

Þetta á að taka smá tíma hjá mér! :? Allt fast :evil:


Það er hart að vera harðfiskur, allir DIY gaurar þekkja það

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jan 2005 14:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það þarf að lemja duglega á diskinn og sexkants-boltann. Fáður þér úrrek eða e-ð sem passar á boltann og gefðu honum duglegt drag með sleggju. Þetta losar um hann, hann hefur oft ryðgað fastur og þetta losar um hann oftast. Svo er bera að troða sexkant eins langt og hægt er, getur þurft að stinga litlu skrúfjárni þarna inn til að losa um skít svo sexkanturinn komist nógu langt inn.

Það er ekkert vandamál með að diskurinn vilji snúast, þetta er svo lítið átak. EN það er mjög hætt við að eyðileggja þennan bolta og þurfa að bora hann út :?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jan 2005 14:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Fáránleg "mistök" hjá BMW finnst mér alla vega.

Í sumum bílum er þetta þannig held ég að þá snýr maður þessum bolta í gagnstæða átt og þá poppar pinni eitthvað og losar um diskinn.. Alla vega í lancer :roll:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jan 2005 15:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Já auðvitað, þar sem þetta er að aftan þá seturðu hann bara í handbremsu, my mistake :D

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 11:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Náði að losa þetta,

notaðu bara svona "logsuðu" primus.. Hitaði þetta vel og sprautaði WD40.. Þá var þetta eins og smjör.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 19:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Aftur allt fast..

núna er ég kominn hingað :



Image

Nema ég er búinn að losa þessa sexkantsskrúfu. Og í leiðbeiningunum sem ég er að nota segir að þetta sé það eina sem þarf að losa. Var að pæla með eitt, dótið í miðjunni á disknum. það virðist ekki tengjast disknum sjálfum neitt en ég var að pæla hvort það ætti að losa þetta ?

Getur verið að diskurinn sé bara svona fastur? Búinn að dúndra á þetta með sleggju.

Eitthverjar ráðleggingar ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 19:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
saemi wrote:
Það þarf að lemja duglega á diskinn og sexkants-boltann. Fáður þér úrrek eða e-ð sem passar á boltann og gefðu honum duglegt drag með sleggju. Þetta losar um hann, hann hefur oft ryðgað fastur og þetta losar um hann oftast. Svo er bera að troða sexkant eins langt og hægt er, getur þurft að stinga litlu skrúfjárni þarna inn til að losa um skít svo sexkanturinn komist nógu langt inn.

Það er ekkert vandamál með að diskurinn vilji snúast, þetta er svo lítið átak. EN það er mjög hætt við að eyðileggja þennan bolta og þurfa að bora hann út :?

ofbelt þarna þekki ég þig.
hef þú ert búin að losa allt þá getur handbremsuruzli verið útíher að aftan þannig að diskurinn er fastu á , það sem ég hef notað í þessu hef sleggja klikkar þá er það bara pullari sem ég nota til skiftis sithvortum meginn á diskinn þá mjakast hann af.

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 20:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Jæææja náði disknum af. Mortal Kombat style.... Fann góða sleggju hjá þeim gamla og dúndraði hressilega á þetta..

En núna er ég aðeins að pæla, handbremsuborðarnir hjá mér eru "aðeins" eyddir, ss eiga ekkert mikið eftir.. En ég er að pæla aðeins þar sem ég er á sjálfskiptum bíl þá nota ég nátturulega -aldrei- handbremsuna, þeir settu ekki út á hana í skoðun núna í okt og hef ég ekkert notað hana síðan. Ætti ég bara að leyfa þessu að vera svona ?

Eins líka ef borðarnir eru slitnir þarf ég þá að skrúfa þá upp til að þeir þrýsti á diskinn eða get ég bara sett diskinn beint á og farið að herða ?

Hvað finnst ykkur að ég ætti að gera ? Er kannski ekkert mál að skipta um þessa borða ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 21:03 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Það er ekki neitt svakalegt mál, og er líka ódýrt ;) (2600 á e34.. ) :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 21:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
anyone ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 23:16 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 22. Aug 2003 22:27
Posts: 663
gunnar wrote:
Jæææja náði disknum af. Mortal Kombat style.... Fann góða sleggju hjá þeim gamla og dúndraði hressilega á þetta..

En núna er ég aðeins að pæla, handbremsuborðarnir hjá mér eru "aðeins" eyddir, ss eiga ekkert mikið eftir.. En ég er að pæla aðeins þar sem ég er á sjálfskiptum bíl þá nota ég nátturulega -aldrei- handbremsuna, þeir settu ekki út á hana í skoðun núna í okt og hef ég ekkert notað hana síðan. Ætti ég bara að leyfa þessu að vera svona ?

Eins líka ef borðarnir eru slitnir þarf ég þá að skrúfa þá upp til að þeir þrýsti á diskinn eða get ég bara sett diskinn beint á og farið að herða ?

Hvað finnst ykkur að ég ætti að gera ? Er kannski ekkert mál að skipta um þessa borða ?


Ég er ekki að segja að ég viti mikið um Bmw viðgerðir, en af hverju ekki að skipta víst að´þú ert að þessu á annað borð...

_________________
Geir Harrysson
F11 535d x-drive
Seldir BMW
E39 525D
E38 740i
E39 540i
E34 M5
E34 540i
E34 530i
E36 320i coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 23:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
jú ætli maður bruni ekki upp í BogL á morgun og sjái hvað þetta kostar... :(

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jan 2005 09:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Er það ekki rétt hjá mér að handbremsan sé eini hluturinn sem bilar ef maður notar hana ekki... það heyrði ég einhversstaðar.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group