bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Dec 2004 21:04 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 06. Nov 2004 18:20
Posts: 580
vitið þið hvort það sé rca útgangur á þessum "innbyggðu" BMW spilurum??
Er nýbúinn að fá e-46 og á magnara og box úr fyrri bíl og var að spá hvort ég gæti hent því í bílinn.?.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Dec 2004 02:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Svezel wrote:
Bassabox eru oftast með tíðnisvörun á bilinu 30-1000Hz. Hraði hljóðs í lofti er c.a. 340m/s þ.a. bylgjulengdin er >= 0.34m. Þvi færð þú allan hljóminn úr boxinu inn úr skottinu.

Hhahahah, ég dýrka það hvað þú ert svaðalega mikill nörd :lol: :lol: :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Dec 2004 08:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bjahja wrote:
Svezel wrote:
Bassabox eru oftast með tíðnisvörun á bilinu 30-1000Hz. Hraði hljóðs í lofti er c.a. 340m/s þ.a. bylgjulengdin er >= 0.34m. Þvi færð þú allan hljóminn úr boxinu inn úr skottinu.

Hhahahah, ég dýrka það hvað þú ert svaðalega mikill nörd :lol: :lol: :lol:


Hmm, hvernig getur sjómaður sem á BMW Z Coupe verið nörd??

Image

I guess u can ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Dec 2004 00:12 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 05. Oct 2004 16:44
Posts: 39
Hjá mér var þetta eitt mesta dundið.....ég er með 4x 150w rms hátalara man ekki hvað þeir eru í cm. en ég þurfti bæði að breyta boxunum og hátölörunum til þess að þeir pössuðu í og boxið væri þétt. Enda þræl virka þeir....ég er með e36 bíl og ss. 4x 150w rms og 800 watta magnara að keyra þá og svo er ég með 10" kicker keilu sem er 450w rms og ég er með 1800 watta kvikindi að keyra hana. svo er ég með tweetera og crossover og ég gerði rauf í aftur hilluna yfir götunum sem eru í járninu til að hleypa bassa inn og felldi aftur tweeterana í hilluna, þetta kemur mjög skemmtinlega út og bíllin sándar alveg glimmrandi vel og ég er mjög ánægður með kicker keiluna...hún er sko að standa sig í stykkinu...

_________________
-C(o.0)D-


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group