bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 21:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 01:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Ég get mælt eindregið með Dunlop SP9000, Ég tók nú góða rispu í Þýskalandi, Ítalíu, Frakklandi og Danmörku á þeim í sumar og þau voru alveg að performa vel þar, sérstaklega í rigningu og það í dembuni sem við lentum í í Ítalíu. Við keirðum upp til Arnarhreiðrisinns (Kelsteinhaus) sem er slatta hlykkjótt og gripið þar var rosalegt. Endingiuna hef ég ekkert að setja út á, það sérst ekki á afturdekkjunum og en eins og gengur og gerist þá er venjulegt slit "utaná" framdekkjunum. Miða við c.a.12.000 km keyrslu þá er ég sáttur við þau. Thumbs up.
En Yokohama AVS ES100 þá er endingin engin á þeim. Ég keypti þannig dekk fyrir frænda minn, sem á Benz, og eftir 4 mánuði eru dekkin nánast búin, en gripið er mjög gott á þeim annars.
Þannig að ég mæli með Dunlop SP9000. :D

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 02:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Eftir að hafa skoðað umsagnir á dekkjasíðum er hægt að treysta því að Yokohama, Toyo og önnur álíka súpergrips og mýktardekk :? spænast upp á no time.

Könnun sem FÍB birti:
http://www.fib.is/myndir/Sumardekkin%202004.pdf

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 08:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Svezel wrote:
Hvað hefur þú fyrir þér með að ending á Dunlop Sp9000 sé ekki góð? Ég hef ekki lesið neitt nema gott um endingu þeirra auk þess sem afturdekkin hjá mér hafa nánast ekkert slitnað í sumar og ég keyri alveg eins og mongó :oops:


Ég segji nú yfirleitt ekkert svona nema lesa mig til, en það virðist vera landlægt hjá Dunlop að endast stutt. Því miður fæst SP9000 ekki hjá Tirerack, en þeir eru með grilljón aðrar Dunlop týpur. Nýjasta dekkið SP9090 skorar mjög lágt í Treadlife eins og nánast allar aðrar Dunlop týpur.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 12:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
ég er búin að keyra tæp 10.000 km á þessum pirelli pzero nero dekkjum,
og það sést ekki á þeim, bara litlu gúmmítittirnir sem eru alltaf á nýjum dekkjum ... þeir eru farnir.

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 13:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég tek nú dómum á t.d. tirerack með miklum fyrirvara því ég hef oft séð gersamlega fáránlega dóma þar. Menn t.d. að kvarta undan lélegri getu í snjó á performance sumardekkum og léglegri endingu á slikkum.

Annars hef ég líka lesið mjög góða dóma um Good Year GS-D3 og t.d. menn á M-Coupe mjög ánægðir með þau. Hafði hugsað mér að kaupa annaðhvort slík eða Sp9000 næst.

En hefur þú ekki athugað með ebay.com og .de? Oft mikið betri dílar þar en á tirerack

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 13:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ebay er bara flóknara ferli þar sem ég þarf 2x framdekk og 2x afturdekk.

flestir a www.egay.com eru með 4x eins dekk, eða bara 2 dekk í einu.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 13:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
fart wrote:
ebay er bara flóknara ferli þar sem ég þarf 2x framdekk og 2x afturdekk.

flestir a www.egay.com eru með 4x eins dekk, eða bara 2 dekk í einu.


ef ég fer inn á þessa www.eGAY.com síðu hér í vinnuni verð ég liklega rekinn með skömm svo ég ákvað bara að sleppa því að fara á þetta

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 13:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
þetta var viljandi typo.. kalla ebay þetta alltaf.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 13:54 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
fart wrote:
þetta var viljandi typo.. kalla ebay þetta alltaf.


já já einmitt þetta seigja þeir allir :wink: :lol:

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 14:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
fart wrote:
Svezel wrote:
Hvað hefur þú fyrir þér með að ending á Dunlop Sp9000 sé ekki góð? Ég hef ekki lesið neitt nema gott um endingu þeirra auk þess sem afturdekkin hjá mér hafa nánast ekkert slitnað í sumar og ég keyri alveg eins og mongó :oops:


Ég segji nú yfirleitt ekkert svona nema lesa mig til, en það virðist vera landlægt hjá Dunlop að endast stutt. Því miður fæst SP9000 ekki hjá Tirerack, en þeir eru með grilljón aðrar Dunlop týpur. Nýjasta dekkið SP9090 skorar mjög lágt í Treadlife eins og nánast allar aðrar Dunlop týpur.


Ert þú ekki að leita á rettum stað? Þau eru herna:
http://www.tirerack.com/tires/tires.jsp?tireMake=Dunlop&tireModel=SP+Sport+9000

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 14:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ekki í minni stærð :wink:

*EDIT* voru ekki þar í gær. :? Nú eiga þeir afturdekkin, en ekki framdekkin.

Anyway ef þið skoðið http://www.tirerack.com/tires/surveyresults/surveydisplay.jsp?type=MP þá sjáið þið hvað ég er ða meina. Verðmunur er líka svo hverfandi ef maður verslar úti.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 14:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
fart wrote:
Ekki í minni stærð :wink:


Hvað er þín stærð?

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 14:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Update. Pantaði Michelin PS2 gang áðan.

Franska gleiðgúmíið varð fyrri valinu.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 14:38 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Ég er með Eagle F1 GS-D3 og er mjög sáttur. Bíllinn liggur eins og tyggjó með þetta undir, bæði í þurru og í bleytu. Það er nú ekki komin mikil reynsla á endinguna, en ég er rétt búinn að keyra um 5000 km á þeim. En lofa góðu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Aug 2004 14:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Dr. E31 wrote:
fart wrote:
Ekki í minni stærð :wink:


Hvað er þín stærð?


245/40-18 og 275/35-18

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group