Angelic0- wrote:
saemi wrote:
Angelic0- wrote:
Alveg laukrétt, en menn hafa nú samt blásið þessa M52 mótora, það þarf bara studs...
Algengt problem er að þeir rífi gengjurnar úr under boost... nema menn séu með studs..
Hvernig bjarga studdar því???
Ég sé ekki hvernig þeir festast betur við blokkina en venjulegir boltar

Ég held... (og ég veit heldur ekki hver munurinn er en þetta breytir víst öllu) að munurinn liggi í því að það sé ekki eins mikið álag þegar að heddboltar eru torque-aðir niður eins og pinnboltar heldur en þegar að þeir eru torqueaðir niður eins og venjulegir...
s.s. stressið færist meira yfir í boltann heldur en gengjurnar...
Þegar studdi er fittaður þá er ekkert álag á gengjurnar í blokkinni, það er ekki fyrr enn róin er sett á til að þrýsta heddinu niður að það myndast álag á gengjurnar.
Það samt breytir því ekki að það er minna álag að setja bolta í heldur enn þegar vélin er undir álagi og þá virðist vera að þessar gengjur séu að skemmast. Þannig að það ætti ekki að breyta neinu hvort að það sé studdi eða bolti því báðir komast í án þess að það sé vandamál.
Annars snýst þetta allt um cylinder þrýsting og að halda of-þrýsting í skefjum, PPF í Svíþjóð hafa gert 500whp M50B28 100% stock, þannig að þetta er líkast til ekki bara gengjurnar sem eru vandamálið eða að vandamálið er að þegar fólk er að herða boltanna niður að það er í raun að of herða og skemmir gengjurnar svoleiðis.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
