bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 21:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. May 2004 23:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 25. Mar 2004 00:22
Posts: 58
Location: Reykjavík
Ég fór Einars á jeppanum mínum V8 hann byrjaði á að segja að það myndi koma alveg gullfallegt hljóð í bílinn,,, sem var eins mikið rugl og hægt að segja því bíllin hljómar eins og vanstillt v6 vél, og þegar maður er kominn á vissan snúning þá byrjar að óma í þessum glataða opna kút.
Síðann lagði hann pústið yfir skiptings pönnuna og seinna þá þurfti ég að skipta um pakkningu ég gat það ekki sjálfur því að pústið var fyrir, þannig að ég þurfti að fara með hann á verkstæði fyrir slatta af pening því þeir þurftu að saga part af pústinu og sjóða það síðann aftur á.
Síðan var pústið ólöglegt þannig að ég komst ekki í gegnum skoðun því að það kemur út á hliðini og þarf að vísa beint niður sem það gerir ekki.
Síðan þegar ég var að koma að sækja bílinn þá mætti ég honum á rúntinum hálfum kílómeter frá verkstæðinu.

Ég get ekki sagt annað en að þessi maður sé HÁLVITI og það væri skömm að mæla með þessum Mongohefta þroskólíta :evil:

_________________
BMW 730IA '94, E32, Vaff 8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. May 2004 00:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
já það er ekkert annað :cry:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. May 2004 11:37 
Offline
Bannaður

Joined: Mon 15. Sep 2003 16:31
Posts: 526
Location: Reykjavík
reyndar fór ég einu sinni til Einar Áttavillta þá var ég með svokallað kraftpúst sem ég lét gera hjá honum viku áður svo þegar ég kem aftur og vill láta hækka hljóðið í pústinu því að ég var ekki nógu ánægður með þetta þannig að hann lyftir bílnum rífur milli kútinn niður og ég spyr hvort ég geti ekki hirt kútinn því að mér fannst hann vera mjög heillegur en hann segjir að kúturinn sé orðinn ónýtur og ég hafi ekkert með hann að gera okei þá er komið hljóðið eins og ég vildi en næst þegar ég kem og vill fá helvítis kútinn undir hann aftur því ég var kominn með leið á þessu háværa kraftpústrusli þá ætlar hann að rukka mig bara um 10.000 kall fyrir kútinn :evil: Okei ég mæli með honum í sambandi við kraftpústinn sjálf en ég mæli hins vegar ekki með honum ef þú vilt ekki borga fyrir kraftpúst í dýrari kantinum :wink: en þetta var ekki bimminn þetta var Toyota Corolla Si :D :D :D

_________________
Hell was full so i came back!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. May 2004 13:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þið verðið að eiga almennilega bíl þegar þið farið þarna !!

Ég fór með minn E30 og mína M3 3.0 vél og talaði við hann um að smíða púst undir hann,,

Hann spurði allskyns spurninga og svona til að geta reiknað þetta eitthvað,, svo var sérsmíðaður kútur að aftann,,

Hljóðið er geðveikt
Og hann kann alveg sitt
Ég er mjög sáttur

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. May 2004 02:49 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
BJB, hvar er það til húsa?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. May 2004 07:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
það er staðsett í Flatahrauni 7 sem er rétt fyrir aftan KFC í firðinum ;) Image

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. May 2004 07:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Einar er ELDKLÁR,,,,,,,,,,, hvað sem mönnum finnst um persónu hans
galla eða kosti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. May 2004 09:09 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 29. Dec 2003 01:11
Posts: 108
bjb er the sjjiit :) þeir eru bara snilld og eru lika frekar ódýrir, það fær enginn að fikta í pústinu á minum bilum nema þeir.

þeir sérsmiðuðu opið kerfi undir turbo colt sem ég á og það var bara snilld, þeir settu 3" downpipe og barka, 2,25" rör og siðan opinn kút aftast, ég fann mun á bilnum og hljóðið var bara kúl, var með klikkað djúpt hljóð sem ómaði ekki inn í bilinn og síðan heyrðist alveg vel í turbinuni, þetta kostaði mig ekki nema 18 þús.

ég gæti ekki verið ánægðari :)

_________________
mmc colt 1,6 turbo / í uppgerð
subaru legacy 2,0 station / til sölu
e30 316, með álfelgum að aftan:) / seldur
hyundai sonata 3,0 v6 / seldur
Lada samara 1,5 / ónýtur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. May 2004 10:12 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 10. Oct 2002 02:27
Posts: 214
Location: Vesturbær
Ég er nokkuð ánægður með verk BJB.

Mjög ódýrir og kláruðu bílinn fyrir hádegi 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. May 2004 19:20 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2004 20:05
Posts: 188
Location: Ísland
jááá pústkerfi.. ég er einmitt að hugsa um pústkerfi langar rosalega í tvöfalt kerfi og M stuðara, rosalega sneddí :)

_________________
BMW e39 540i


http://members.cardomain.com/ramrecon


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. May 2004 20:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
BJB er einfaldlega málið ég er á sama máli og mmccolt það kemur enginn annar við pústið hjá mér :) nema einu sinni en það telst vart með hehe :drunk:

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. May 2004 23:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Ef maður er með aðstöðu til suðu þá á maður bara að gera þetta sjálfur.
Þetta er svo lítið mál, bara sjóða saman rör, kúta og upphengjur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. May 2004 22:01 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 07. Apr 2004 21:13
Posts: 149
Location: Árbær
Já ég fór með minn í bjb ( varð með handónýtt púst )og þeir tóku bílin strax fyrir mig og ég borgaði ekki mikið.. er það virkilega satt að kraftsmeðlimir fá afslátt ég fattaði það ekki :/ ..

Það væri mjög fínt ef eikkver í stjórnini gæti sett inn á síðuna alla staðina sem kraftsmenn fáum afslátt á


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. May 2004 22:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
einar kann alveg sitt fag, en eg veit það fyrir vist að ef þu vaktar ekki bilin þinn þa leika þer ser aðeins a honum, felagi minn var að koma sækja camaroin sinn og mætti honum i hringspoli.

einnig er hann með pressubeygð rör, sem eru bara ekki sniðug.

ætli hann vandi sig ekki meira þegar menn með almennilega bila koma þarna heldur en 17 ara strakar a gti naaawzz blabla eitthvað eru að dropap inn og biðja um milljon hestöfl.

margir hafa talað um að þeir lati han oft smiða fyrir sig og fari siðan i bjb og lati þa henda upp nyjum festingum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group