bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 21:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. May 2004 02:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég myndi taka 225/45 17 að framan og aftan

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. May 2004 02:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
ég er að hugsa um það.... 245 er of breitt, hann drullar sig alveg hræðilega út að aftan.. :roll: + skemmir lakkið bara og "held" að hann reki sig aðeins undir útaf því..

Þannig, hvar er best fyrir mig að fá dekk nú til dags? Dekkjalagernum ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. May 2004 02:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Já t.d. eða Benna, hann er með sömu dekk og þau eiga að vera ódýr þar líka. Svo eru gildir kraftsmeðlimir með afslátt hjá Nesdekk :wink:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. May 2004 10:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Já sem minnir mig á það, hvenær fer maður að fá meðlimakortið sitt ? :wink:
Sótti um það fyrir viku or some

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. May 2004 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Orginal uppgefin stærð fyrir 17" á E36 er 235/40 svo það er bara málið

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. May 2004 22:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
ég skil, þá kaupir maður það væntanlega ef það er rétt uppgefin stærð

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. May 2004 00:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Svezel wrote:
Ég myndi taka 225/45 17 að framan og aftan


Það er einmitt stærðin sem ég er með á mínum, kemur mjög vel út. :D

Ein vinsælasta stærðin til að nota undir E36 á 17" (á 8" breiðum felgum). :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. May 2004 00:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Úff maður er orðinn alveg ruglaður í þessu.. 225 eða 235 ? :oops:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. May 2004 00:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
235/40ZR17

EDIT :oops: :oops:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. May 2004 10:16 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
Ég setti 8x17" undir E36 coupé. Ég ákvað að taka sömu stærðir og voru undir E36 M3, sem sagt 225/45 að framan og 245/40 að aftan. Ég keypti Michelin dekk til að hafa þetta almennilegt.

Að aftan rakst þetta aðeins innan í brettin þegar bíllinn fjaðraði. Þetta var auðvelt að laga með slípirokk (passa að ryðverja á eftir). Dekkin fóru mjög vel að aftan og þótt felgurnar væru jafn breiðar að framan og aftan fékk hann á sig look eins og það væri breiðara að aftan.

Bíllinn lét hins vegar alltaf mjög illa í hjólförunum í bænum. Maður þurfti oft að berjast við stýrið og mér var illa við að leyfa öðrum að keyra en sem voru vanir því þetta var ekki auðvelt. Framdekkin slitnuðu mjög mikið á köntunum því maður var alltaf að stýra á móti hjólförunum. Það fór því svo að ég þurfti að kaupa ný framdekk og prófaði 215/45 að framan. Það var allt annað líf. Ég hefði aldrei trúað því að það væri svona mikill munur á milli 225 og 215. Seinni dekkin að framan voru einhver noname dekk þannig að það er ekki allt fengið með Michelin. 215 er heldur mjótt á 8" felgur en þetta var samt allt í lagi og allt annað að keyra bílinn.

Þetta er alla vega mín reynsla af 17" undir E36, vona að þetta gagnist einhverjum :wink:

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. May 2004 12:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Munið að dekk eru ekki alveg 100% eins og þau segja

225/45 Michelin er ekki jafn hátt og 225/45 BFG

Ummálið er það sem segir til um stærð dekksins,, svo eru sum dekk náttúrulega feitt á hliðunum og önnur ekki

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. May 2004 22:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 04. Sep 2002 21:40
Posts: 30
Location: Akureyri
Er enginn hérna með Continental undir hjá sér???


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group