hlynurst wrote:
En svona aftur að handbremsunni... er mikið mál að skipta um handbremsubarkann?
Það var allaveg alítið mál á E21 - reyndar smurði ég hann bara vel og hann virkar fínt. Þú tekur hjólin af og opnar handbremsuna og opnar svo í kringum skaftið frammmí og losar barkann frá togar þetta út smyrð og rennir inn aftur. Þetta getur varla verið mjög frábrugðið.
Það er einhver hersluró á borðunum, mundu bara í hvaða átt hún snýr.
Því miður er ég ekki tæknilega þenkjandi þannig að ef einhver getur útskýrt þetta betur
