bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 20:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Oct 2004 09:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
O.Johnson wrote:
Ég talaði við þá í Kistufelli og stimpill með hringjum kostar á milli 8 - 12 þúsund. Ætla frekar að versla við þá. Samt helvíti fúlt að vera búinn að borga inn á 2 stimpla í BogL :(


B&L fær mitt atkvæði

hef ekki heyrt góða hluti um kistufell

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Oct 2004 17:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
En B&L fer með blokkina og hedd í Kistufell ef um þannig aðgerðir er að ræða,,,,,,,bora blokk..plana hedd..og þess háttar

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Oct 2004 19:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég hef farið mjög illa útúr viðskiptum við kistufell, lét þá taka mótor upp fyrir mig og það var ekki nema næstum 200þús kr munur á áætluðu og endanlegu verði, vélarvinnan sjálf var þó ó-útásetjanleg, bara allt annað sem bragst.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Oct 2004 23:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Þetta eru nákvæmlega sömu stimplar sem BogL og Kistufell er að selja.
En í sambandi við vélaviðgerðir þá versla ég ekki við Kistufell eða Vélaland.
Vélaverkstæði Egill á Smiðjuvegi er lang bestir í svona hlutum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Oct 2004 23:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
O.Johnson wrote:
Þetta eru nákvæmlega sömu stimplar sem BogL og Kistufell er að selja.
En í sambandi við vélaviðgerðir þá versla ég ekki við Kistufell eða Vélaland.
Vélaverkstæði Egill á Smiðjuvegi er lang bestir í svona hlutum.



Veit ekki......en veit það að EGILL er virkilega gott verkstæði og ekki ódýrir en þar eru hlutirnir í lagi

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Oct 2004 00:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Alpina wrote:
O.Johnson wrote:
Þetta eru nákvæmlega sömu stimplar sem BogL og Kistufell er að selja.
En í sambandi við vélaviðgerðir þá versla ég ekki við Kistufell eða Vélaland.
Vélaverkstæði Egill á Smiðjuvegi er lang bestir í svona hlutum.



Veit ekki......en veit það að EGILL er virkilega gott verkstæði og ekki ódýrir en þar eru hlutirnir í lagi


Reyndar eru þeir ekki dýrir að mínu mati, einungis 28.600 kr (með afslætinum mínum) að bora út blokkina mína og það er bara sangjarnt verð.
Algjörir súper náungar þarna í Agli


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Oct 2004 20:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Fékk blokkina úr borun og sveifarásinn úr slípun í dag. Það þurfti að málmsprauta ásinn þar sem pakkdósirnar fara upp á hann.

Helvíti flott
Mæli hiklaust með vélaverkstæði Egils á smiðjuveginum (gul gata)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Oct 2004 23:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Gaman að fá fréttir af gangi mála.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Oct 2004 23:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
O.Johnson wrote:
Fékk blokkina úr borun og sveifarásinn úr slípun í dag. Það þurfti að málmsprauta ásinn þar sem pakkdósirnar fara upp á hann.

Helvíti flott
Mæli hiklaust með vélaverkstæði Egils á smiðjuveginum (gul gata)


Tek heils hugar undir það, þeir kunna sitt fag þar.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Oct 2004 15:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
saemi wrote:
O.Johnson wrote:
Fékk blokkina úr borun og sveifarásinn úr slípun í dag. Það þurfti að málmsprauta ásinn þar sem pakkdósirnar fara upp á hann.

Helvíti flott
Mæli hiklaust með vélaverkstæði Egils á smiðjuveginum (gul gata)


Tek heils hugar undir það, þeir kunna sitt fag þar.


Egill <<<< Voted BMWkrafts véla verkstæðið :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Jan 2005 19:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 01. Apr 2004 17:54
Posts: 38
Location: Akranes
Hvernig gengur:D

_________________
Sölvi Már Hjaltason 8657526/6648590

Honda CRF 250 '06


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Jan 2005 00:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Svona la la. Lítið getað gert vagna annara útgjalda sem ég bjóst ekki við.
Annars er það sem er efti er:
kaupa 4 stimpla, +0.50
kaupa hedd,
kaupa stimpilstöng


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jan 2005 18:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Ég er að hugsa um að fá mér svona. Er eitthvað vit í þessu ?

Image

Image

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jan 2005 18:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það er alveg vit í þessu, en þú þarft ekkert svona lagað nema að þú ætlir að fara að snúa vélinni eitthvað meira en originally er gert ráð fyrir. Þetta er fínt ef þú ætlar að fara upp í 7000+ snúninga, en annars...

Sparaðu þér peninginn og fáðu þér barasta original dótarí.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jan 2005 18:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Hellings vit í þessu það er ekki það, hvað ætlaru þá að snúa mótornum 8.000 eða 10.000.

mér fynst svoldið stíft að eiða yfir 80.000 í hedd á m20 fyrir utan allt annað.

þetta er auðvita geggjað kepnis dót en 80.kall er að slefa í M50 mótor.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group