bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Apr 2004 11:53 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Þetta er 318.
Ég tékkaði á öllum öryggjum, hreinsaði kertin með WD-40 (reyndar náði þeim ekki úr þar sem fyrri eigandi hreinsaði öll verkfærin úr bílnum og ég á ekki kertalykil).
Ég tékkaði reyndar ekki á bensíndælunni.
Bíllinn hefur alltaf dottið í gang um leið, en ég hef tekið eftir því undanfarnar tvær vikur að þá hefur verið að lengjast örlítið tíminn sem fer í start (2-3 sekúndur) svo það getur verið að eitthvað hafi verið byrjað að bila.

Það fór einu sinni háspennukefli á mözdu sem ég átti, en þá drapst ekki á bílnum fyrr en hann var orðinn heitur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Apr 2004 16:12 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Það er búið að finna hvað er að, bensíndælan er ónýt eins og einhverjir voru búnir að benda mér á.

Nú fæst hún bara hvergi ! Ef einhver hérna lumar á einni slíkri sem virkar, þá yrði ég ævinlega þakklátur...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Apr 2004 11:42 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Þá er það bara Ebay..?
Eða þú getur prufað 8975152 - Tommi. Hann reif 4-dyra 325i, gæti átt dælu.

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&rd=1&item=2474442318&category=33555&sspagename=WDVW

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&rd=1&item=2474157142&category=33555&sspagename=WDVW

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Apr 2004 12:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ef að dælan er eins og í E30 þá á ég hana sennilega til.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Apr 2004 13:49 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Snillingarnir hjá Tækniþjónustu Bifreiða eru búnir að redda þessu fyrir mig!
Takk samt fyrir svörin og hjálpina. Þessi síða rokkar, það er ekkert flóknara en það. Þetta eru búnir að vera erfiðir dagar skal ég segja ykkur. Maður er alltof háður þessum bíl.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Apr 2004 14:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
grettir wrote:
Þessi síða rokkar, það er ekkert flóknara en það.


Satt og rétt 8)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Apr 2004 15:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Góður Þráður



Frábær Þráður

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Apr 2004 17:26 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 20:30
Posts: 306
Location: Akureyri
hehe, já snilldar þráður. persónulega fannst mér ég eiga besta ráðið en það var svona :D
vallio wrote:
prufaðu að setja bensín á hann :D :D :D

_________________
Valli,
VW Passat 4motion '07
Kawasaki Z-750 '07
Ski-Doo mxz 600


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group