bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Apr 2004 01:13 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
jth wrote:
.......
En til þeirra ykkar sem eruð að hugsa um þetta (TA,Svezel) - er ekki hægt að fá allan pakkann beint frá Hella (veit að það er hægt f.E39, hvað með E36/7)?


jú rétt hjá þér jth.
það má fá xenon orginal frá Hella, og til þess að gera þetta rétt
þarf ný ljós, auto-leveling, tengt aftur fjöðrun, hreinsunarbúnað.
(eitt ljós er á um 45000 í E39)

en það er hægt að fara ódýrari leið, það eru til "adapters"
sem láta p2s xenon perur sitja á réttum stað í h7 sæti.
þetta er kannski ekki löglegt í löndum einsog þýskalandi.
en ef að ljósgjafinn situr á nákvæmlega sama stað getur
tæplega verið mikil hætta á að blinda umferð sem kemur á
móti ef maður notar manual-leveling rétt.

mesta birtan er í 4100k en philips framleiðir perur uppí
6000k (aðeins útí fjólublátt), eitthvað hærra er bara bull, litaðar perur ...

varðandi yfirvöld, mig minnir að fyrstu bílarnir með
abs hafi ekki fengið skoðun, svo vel voru menn með
á nótunum.
og annað haldiði að þessir jeppar hér á 44" fengju skoðun
í löndum einsog þýskalandi?
eitthvað má þetta að hafa áhrif á handling til hins verra ...
og höndla bremsurnar þetta aukna grip?

annars á auðvitað að gera þetta rétt,
bara freistandi þegar hægt er að sleppa með
brot af kostnaði.

kveðja
torfi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Apr 2004 14:27 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
ta wrote:
...en það er hægt að fara ódýrari leið, það eru til "adapters"
sem láta p2s xenon perur sitja á réttum stað í h7 sæti.


Eru ljósin hjá þér ekki kjörin í þetta :D ? Án þess að vita það, þá grunar mig að linsan á ljósunum hjá þér sé sú sama og í Xenon ljósum, þ.a. svo lengi sem þú finnur góðan pakka af perum, spennum(ballast) og snúrum þá ætti þetta að vera í lagi.

Það eina sem ég er ekki viss um er hvort að þú komir til með að lenda í vandræðum varðandi check-tölvuna - en það fer sjálfsagt eftir því hversu gott kit maður finnur.
Menn hafa annars verið að redda þessu með relay-i frá Bosch: Bosch part # 03-332-209-150. (http://www.m5board.com/vbulletin/showth ... =hid+relay)

Annars fann ég hreint lygilega góða síðu um lýsingu í bílum, með áherslu á Xenon.
Mikið efni og vel skrifað (þennan vef ætti að vista í heild sinni ef þetta skyldi nú hverfa af vefþjóninum):
http://faq.auto.light.tripod.com/headlamp-faq.htm

Mjög vel skrifað, og fróðlegir linkar sem ég hef átt erfitt með að finna, t.d. gagnablað frá Osram/Sylvania:
http://www.sylvania.com/auto/pdfs/d2sd2r.pdf

Nú er bara að vona að menn fari á stúfana og finni sér gott Xenon kit :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Apr 2004 15:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 16. May 2003 13:43
Posts: 57
Location: Reykjavík
gunnar wrote:
Þetta er alveg nýtt forritunarmál..


Nei, þetta forritunarmál heitir brainfuck

http://www.muppetlabs.com/~breadbox/bf/


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Apr 2004 16:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ses wrote:
gunnar wrote:
Þetta er alveg nýtt forritunarmál..


Nei, þetta forritunarmál heitir brainfuck

http://www.muppetlabs.com/~breadbox/bf/


ertu að meina að ég sé snillingur :?: :?: :roll: :roll: :roll: :roll: :roll: :roll: :roll: :roll: :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Apr 2004 15:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 16. May 2003 13:43
Posts: 57
Location: Reykjavík
snillingur.. sjúklingur, hvað ætli levenshtein lengdin sé?

Anyway, oft er lítill munur ;) :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Apr 2004 00:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Svezel wrote:
þetta er jú 90% cosmetic breyting nema maður sé mikið að rúnta í kvöldþokunni.... :roll:

Var að skoða verðlista fyrir Avensis um daginn og þar voru Xenon ljós sett í "Útlitsflokkinn" ekki "Öryggi".
Fannst það svolítið skondið af HappyFamily umboðinu P.Samúelssyni.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group