jth wrote:
.......
En til þeirra ykkar sem eruð að hugsa um þetta (TA,Svezel) - er ekki hægt að fá allan pakkann beint frá Hella (veit að það er hægt f.E39, hvað með E36/7)?
jú rétt hjá þér jth.
það má fá xenon orginal frá Hella, og til þess að gera þetta rétt
þarf ný ljós, auto-leveling, tengt aftur fjöðrun, hreinsunarbúnað.
(eitt ljós er á um 45000 í E39)
en það er hægt að fara ódýrari leið, það eru til "adapters"
sem láta p2s xenon perur sitja á réttum stað í h7 sæti.
þetta er kannski ekki löglegt í löndum einsog þýskalandi.
en ef að ljósgjafinn situr á nákvæmlega sama stað getur
tæplega verið mikil hætta á að blinda umferð sem kemur á
móti ef maður notar manual-leveling rétt.
mesta birtan er í 4100k en philips framleiðir perur uppí
6000k (aðeins útí fjólublátt), eitthvað hærra er bara bull, litaðar perur ...
varðandi yfirvöld, mig minnir að fyrstu bílarnir með
abs hafi ekki fengið skoðun, svo vel voru menn með
á nótunum.
og annað haldiði að þessir jeppar hér á 44" fengju skoðun
í löndum einsog þýskalandi?
eitthvað má þetta að hafa áhrif á handling til hins verra ...
og höndla bremsurnar þetta aukna grip?
annars á auðvitað að gera þetta rétt,
bara freistandi þegar hægt er að sleppa með
brot af kostnaði.
kveðja
torfi