bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 00:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Sendingarkostnaðurinn á þessu er ekki nema 40€ (haft eftir seljanda) þ.a. ef þetta fer á kannski 300€ þá er þetta hingað komið á c.a. 43þús. Það kalla ég góð kaup

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 00:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
hvað er að orginal dótinu, ef ég má spyrja?

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 00:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
ta wrote:
hvað er að orginal dótinu, ef ég má spyrja?


Ja það er kannski ekkert að því, þ.e. það er ekki farinn dempari eða neitt, en hann veltur kannski einum of mikið í beygjum fyrir minn smekk.

Ég er ekki viss hvað dekkin eiga mikinn þátt í þessu og kemst náttúrlega ekki að því fyrr en ég fæ ný en mér hefur fundist sem fjöðrunin eigi hér dágóðan hlut að máli.

Með þessu dóti fæ ég náttúrlega OEM BMW upgrade, örlitla lækkun, þéttari fjöðrun og ///M uppsetningu.

Þetta er náttúrlega M fjöðrun og eins og menn sem hafa ekið bílum með og án þeirra þá er það ((((BARA)))) að virka

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 01:01 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
Quote:
....örlitla lækkun...



ok, takk fyrir svarið, en færðu lækkun ef bíllinn þinn er
þetta léttari?

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 01:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Já það skilst mér, enda munar ekki svo miklu á þyngdinni. Hún er reyndar minni vegna þyngdarmismunarins og því sumir verið að skipta um gorma aukalega en ég hafði nú ekki hugsað mér það.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Apr 2004 03:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Eftir nánari athugun sem fólst í upplýsingum frá eigendum, sem hafa gert eða eru að undirbúa þetta, í USA og nokkuð öflugri keyrslu áðan þá hef ég komist að því að ekki er þörf á breytingu á fjöðrun. Í versta falli fer ég í stífari gorma.

Þessi fyrrnefndi veltingur virðist bara vera fólginn í dekkjunum og kvikindið liggur eins og skata þegar á er reynt :twisted:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group