bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Wed 10. Mar 2010 21:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Er með svona og það er rétt hjá Alpina, eldgreinin fór í sundur við flangsa svo ég ákvað að prófa þetta þar sem svona eBay flækjur kosta ekki nema brot af einhverjum "Brand" flækjum.

Það var smá fiff að koma þessu í, aðallega af því að flækjurnar lágu alveg upp við mótorbitann. BJB redduðu því samt fyrir mig.

Pústið var semsagt búið að vera opið hjá mér nokkuð lengi við flangsann á eldgreininni svo ég hafði orðið enga viðmiðun með hvort hljóðið væri flottara en án flækjanna (en hljóðið er samt alveg ágætt eftir þetta svo ég er sáttur :lol: ) og ég fann engan mun í afli...

Ef það er allt í góðu lagi og engar aðrar breytingar í gangi þá er spurning hvort þetta borgi sig..

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Mar 2010 02:30 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
iar wrote:
Er með svona og það er rétt hjá Alpina, eldgreinin fór í sundur við flangsa svo ég ákvað að prófa þetta þar sem svona eBay flækjur kosta ekki nema brot af einhverjum "Brand" flækjum.

Það var smá fiff að koma þessu í, aðallega af því að flækjurnar lágu alveg upp við mótorbitann. BJB redduðu því samt fyrir mig.

Pústið var semsagt búið að vera opið hjá mér nokkuð lengi við flangsann á eldgreininni svo ég hafði orðið enga viðmiðun með hvort hljóðið væri flottara en án flækjanna (en hljóðið er samt alveg ágætt eftir þetta svo ég er sáttur :lol: ) og ég fann engan mun í afli...

Ef það er allt í góðu lagi og engar aðrar breytingar í gangi þá er spurning hvort þetta borgi sig..



þarna er ég kominn með svarið sem réði úrslitum... takk fyrir þetta :thup:

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Mar 2010 10:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Alvöru eldgrein sem skilar hestöflum kostar meira en 100 dollara. Megnið af því sem er á Ebay er illa smíðað en lítur voðalega vel út, fitment er oft alveg út úr kú. Mér var ráðlagt að porta original eldgrein og nota hana áfram, hellings hönnun farin í þá grein og hún flæðir ágætlega frá verksmiðju.

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group