bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 14. Aug 2025 01:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 49 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Thu 24. Sep 2009 11:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég hef sérstaklega tekið eftir þessu þegar ég set CR7 undir hjá mér. Þær eru 9,5" að aftan og 8,5" að framan. Sem sagt staggered.

Er 540 ekki á staggered felgum hjá þér ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Sep 2009 11:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
gardara wrote:
Zed III wrote:
gardara wrote:
Of stórar felgur gætu líka verið vandamálið


Gæti verið en finnst það ólíklegt, þetta eru bara 18".



Hmm já, ætti svosem ekki að hafa áhrif á e39.

E36 á 18" og með kolrangt offset dansar duglega í hjólförum, þarf meira að segja að hafa báðar hendur á stýri þegar ég skipti um akrein :lol:


Þetta lýsir sér á sama hátt, báðar hendur á stýri þegar maður skiptir um akrein og það eru hjólför.

Það er samt alveg magnað hvað mikið af götum eru orðnar lélegar, kannski maður sé bara að taka eftir þessu betur núna. Ætli þetta sé ekki eitthvað sem koma skal með niðurskurði til samgangna.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Sep 2009 11:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
gunnar wrote:
Ég hef sérstaklega tekið eftir þessu þegar ég set CR7 undir hjá mér. Þær eru 9,5" að aftan og 8,5" að framan. Sem sagt staggered.

Er 540 ekki á staggered felgum hjá þér ?


Jú, ef staggered er mismunandi breiðar felgur að framan og að aftan þá er ég á staggered.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Sep 2009 12:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Zed III wrote:
gunnar wrote:
Ég hef sérstaklega tekið eftir þessu þegar ég set CR7 undir hjá mér. Þær eru 9,5" að aftan og 8,5" að framan. Sem sagt staggered.

Er 540 ekki á staggered felgum hjá þér ?


Jú, ef staggered er mismunandi breiðar felgur að framan og að aftan þá er ég á staggered.


Jám, ss mismunandi breiðar felgur.

Án þess að vilja staðfesta það þá minnir mig að það hafi verið sagt við mig að þetta hefði áhrif líka á hvort bíll rásar.

Breidd á felgum, dekk ofl hefur einnig áhrif.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Sep 2009 12:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
gunnar wrote:
Zed III wrote:
gunnar wrote:
Ég hef sérstaklega tekið eftir þessu þegar ég set CR7 undir hjá mér. Þær eru 9,5" að aftan og 8,5" að framan. Sem sagt staggered.

Er 540 ekki á staggered felgum hjá þér ?


Jú, ef staggered er mismunandi breiðar felgur að framan og að aftan þá er ég á staggered.


Jám, ss mismunandi breiðar felgur.

Án þess að vilja staðfesta það þá minnir mig að það hafi verið sagt við mig að þetta hefði áhrif líka á hvort bíll rásar.

Breidd á felgum, dekk ofl hefur einnig áhrif.



er með misbreiðar felgur hjá mér, þegar ég var með 215/40 allan hringinn þá var ég ekki var við bíllinn rásaði en þegar ég skellti 235/40 að aftan þá byrjaði að hann að rása svolítið

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Sep 2009 12:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Felgurnar á z3 hjá mér eru vel staggered og þetta er ekki vandamál á góðum dekkjum

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Sep 2009 12:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þetta virðist vera voðalega mismunandi. Þegar ég er með jafnbreitt 15" undir hjá mér þá rásar bíllinn ekkert. En svo þegar ég set 17" undir með mismunandi dekkjastærð þá rásar hann alveg like crazy.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Sep 2009 12:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
///M wrote:
Felgurnar á z3 hjá mér eru vel staggered og þetta er ekki vandamál á góðum dekkjum


sama hér á mínum z3, sem er líka á 18" staggered, þ.e. ekkert rás. það er bara e39 sem er vandamálið.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Sep 2009 12:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
gunnar wrote:
Þetta virðist vera voðalega mismunandi. Þegar ég er með jafnbreitt 15" undir hjá mér þá rásar bíllinn ekkert. En svo þegar ég set 17" undir með mismunandi dekkjastærð þá rásar hann alveg like crazy.


Þá eru nú meiri líkur á að dekk eða eitthvað annað sé lélegt held ég..

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Sep 2009 12:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Hvernig dekk ertu með ZED III?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Sep 2009 13:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
gardara wrote:
Hvernig dekk ertu með ZED III?


Góð spurning, man þetta ekki nákvæmlega. Skelli því inn í kvöld.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Sep 2009 17:55 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 25. Dec 2008 09:22
Posts: 584
Zed III wrote:
gardara wrote:
Hvernig dekk ertu með ZED III?


Góð spurning, man þetta ekki nákvæmlega. Skelli því inn í kvöld.


Þetta eru sko klárlega dekkin hjá þér, ég var með 235 framan og aftan, og þetta rásaði eins og djöfullinn.
Er núna með fresh 225 allan hringinn og það er ekki vottur af þessu

_________________
Toyota Rav4 '97 "Special" Seldur :D
e39 530d touring sport 2003 - ///M-(aður) - Seldur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Sep 2009 19:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
dabbiso0 wrote:
Zed III wrote:
gardara wrote:
Hvernig dekk ertu með ZED III?


Góð spurning, man þetta ekki nákvæmlega. Skelli því inn í kvöld.


Þetta eru sko klárlega dekkin hjá þér, ég var með 235 framan og aftan, og þetta rásaði eins og djöfullinn.
Er núna með fresh 225 allan hringinn og það er ekki vottur af þessu


Dekkjastærðin er kominn:
Á z3 - GoodYear allan hringin, 235/40 aftan og 225/40 framan. Rock solid
Á 540 - Dunlop 245/40 framan og Falken 275/35 aftan. Léleg dekk örugglega og frekar slitin, Ekki solid.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Sep 2009 23:20 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Ég er með frekar gratt offset á felgunum undir e36 hjá mér og það er nú ekkert svo hrikalegt í hjólförunum, finn voða lítið fyrir því.
Voru svaka blöðrur á þeim, 235/45 held ég... þá var hann einmitt svona, hoppandi til og frá. Henti 215/40 undir að aftan og 205/40 að framan (ansi duglegt stretch 8)) og hann er alveg þægur, ef ég man rétt... hef ekki keyrt hann nema svona 500 km á sumarfelgunum. :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 25. Sep 2009 00:19 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
það væri fínt að henda inn breiddinni á felgunum ykkar ef þið eruð að tala um dekkjastærðirnar...



talandi um stretch, hverjir eru bestir í að setja massively stretched dekk á felgur?

ég er að tala um 235/40 jafnvel 225/40 á 10" breiða felgu

og svo bara mild stretch að framan 215/40 á 8.5" breiða

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 49 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group