bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 08. Jul 2025 12:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Feb 2007 16:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
gstuning wrote:
Ég fór með blæjuna í breytingaskoðun,
og hún fékk engan límmiða eða neitt svona vesen,

Ég er að fíla svona,
fyrsta V8 swappið í E36 á íslandi :)


Verður reyndar kynblandaður.... en það er í góðu lagi ;)

En hvaða kröfur þurftiru að fylla þar ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Feb 2007 17:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég man ekki það eru núna 6ár síðan ég fór með hann í skoðun,

Enn þegar ég var að fara með hann í skoðun eftir að hafa verið með hann af götunni í LANGANN tíma þá opnaði gaurinn húddið og sagði
"Þetta á sko ekki að vera þarna, þú þarft að koma í breytingaskoðun"

Þeim leist vel á vinnubrögðin og frágang og voru mjög ánægðir með opna pústið 8)
Kúplingin var víst of stíff fyrir hann og hann átti erfitt með að snuða, þannig að hann revvaði bara í 4k og snuðaði svo, það var eins og F1 vél væri þarna inni,

Þetta var þegar pústið var opið alveg aftur og 4 "2.5 túbur voru aftast og á þeim "3 stúttar :wink: , við WOT akstur þá heyrðist hljóðið í alvöru hálfa keflavík.

Ahh the good old days

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Feb 2007 21:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
kagginn verður ssk.held að það fari betur með bílinn og alla púða en með skoðun þá verður auðvitað allur fragangur eins vandaður og hægt er og fullt af styrkingum svo sem undir vél og ofan vél og hjá hjólastellsfestingum og já auðvitað á milli dempara að framan.
ég er reyndar í góðu sambandi við einn skoðunarmann sem verður mér innan handar þó svo að ég hafi allt Of sterkt heldur en of veikt :lol:
og já ég held að þetta sé fyrsta E-36 swapp hér á landi....var samt að pæla með loftsíuna og hæðina held að þetta verði of hátt fyrir húddið....getur verið að ég þurfi að taka úr því og láta loftsíuna standa uppúr........langar helst að hafa hann eins orginal og hægt er en ef þetta er það eina fyrir utan huddscoop :puker: þá held ég að þetta geti orðið í lagi 8)

kv.BMW_Owner :burn: :burnout:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Feb 2007 21:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Er ekki hægt að mixa inntakið einhvernvegin öðruvísi en uppúr húddinu :?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Feb 2007 23:35 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 16. Jun 2003 18:57
Posts: 586
Location: Grafarvogur
bjahja wrote:
Er ekki hægt að mixa inntakið einhvernvegin öðruvísi en uppúr húddinu :?


Komast þær ekki niður í framstuðara ?

http://www.onno.is/thordur/m5/sc/sc_12.jpg

Svona ekki ósvipað setup og hjá Þórði ?

_________________
Hlynur
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, eilífðarverkefni
Mercedes Benz E220
www.amigo.is
X: 6x W124, Justy, Volvo, Rolla


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Feb 2007 12:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
:? :? það er spurning það má vel vera að maður geti mixað þetta einhvernmeginn svona niður í frambretti....allt er betra en að skera úr húddinu :puker:
annars ætla ég að sjá hvernig vélin situr þegar allt er orðið fast og boltað. það þarf ekkert endilega að vera að ég þurfi nokkuð að breyta þessu :lol:
sem væri geggjað,því ef bílinn lítur út eins og 316i svartur með einhver krafthljóð(eins og frá remus kút bara dýpra)þá fær maður mesta kickið á því að taka alla súbarúana í rassgatið 8) sem ég næ örugglega aldrei því þetta spólar bara :burnout: :burnout:

kv.BMW_Owner :burn: :burnout:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Feb 2007 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
jæja suðum mótorfestingarnar fastar í dag eftir ENdalAusaR mælingar :lol: og þetta er alveg frábært geri ekki ráð fyrir meiri vandamálum.
erum að pæla í því að setja í gang næstu helgi þegar vélin fer í til frambúðar 8).þó svo að við erum að athuga með 1 pústgrein sem kemst ekki fyrir út af því að stýrið og allt er svo þröngt :? en skal skellia inn vídói ef græjunni þegar allt verður sett í gang næstu helgi púströrslausu 8)

kv.BMW_Owner :burn: :burnout:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Mar 2007 19:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hvað er að frétta af þessu? :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Mar 2007 21:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
er bara að mála vélarýmið og taka kúplinguna úr og gera allt snyrtilegt og flott en við erum hættir við að setja þessa vél ofaní húddið hún er 1988 módel mikið notuð,þreytt og þótt að hægt væri að gera við hana þá fengum við aðra vél í hendurnar sem er 1977 módel og er ekki með neinu mengunarbulli og gengur eins og klukka og er minna keyrð,hún á að skila 310-320 hestöflum og er þannig almost 100hp kraftmeiri en hin.
erum eins og ég var að segja að ganga frá þessu og gera allt reddí :wink: það verður einhver seinkun á þessu þó að ég voni að þetta komi fyrir mars-apríl,
sama skiptingin verður notuð og með þessari vél þá verður mismunadrifið,1.2.3 sek að fara :D hehe
skal skella myndum af þessu þegar gott færi gefst :lol:

kv.BMW_Owner :burn: :burnout:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Mar 2007 14:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
88 ætti að vera genII með rúlluás

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Mar 2007 02:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
þetta er mjög svalt.!

verður mjög gaman að sjá þetta þegar þetta fer að keyra.!! heheh hvað er svona sleggja í hestum ? 250 ?

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Mar 2007 21:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
BMW_Owner wrote:
fengum við aðra vél í hendurnar sem er 1977 módel og er ekki með neinu mengunarbulli og gengur eins og klukka og er minna keyrð,hún á að skila 310-320 hestöflum og er þannig almost 100hp kraftmeiri en hin.


kv.BMW_Owner :burn: :burnout:



Þarna hefuru það.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group