íbbi_ wrote:
já ég held að það sé mjög erfitt að vera ósáttur við m60b30. ótrúlega þýður og smotth mótor, hann er frekar latur af stað, en hann vinnur mjög fínt á ferðini, og soundar æðislega, mér finnst bara ekkert há bílnum að hann sé 730, aflið er eiginlega mjög sambærilegt við eldri 735 bílin,
Vá ekkert smá góð svör sem þú ert búinn að koma með hérna Íbbi
Enn allavega þá veit ég voða lítið um viðhald á þessum bílum, enn get alveg sagt það með vissu að E38 er einn allra þægilegasti bíll sem ég hef keyrt, og millihröðunin í 750 er bara ótrúleg. Ég hef meira að segja einusinni þurft að láta stelpu vita sem var að keyra bílinn minn að hún væri kominn í 160km hraða án þess að hún var búinn að taka eftir því sem segir held ég mest um það hversu hljóðlátir og kraftmiklir þessir bílar eru.