Ég er líka búinn vera í vandræðum með ofhitnun á bílnum mínum.
Hef þurft að skipta um viftukúplingu, vatnslás, vatnsláshús og heila klabbið
eins og það leggur sig.
Svo var sprunga í heddpakkningunni og lak þaðan alltaf vatn niður á pústið
og gufaði síðan upp. Ég tók ekki eftir þessu fyrr en bíllinn tapaði svona miklu
vatni á skömmum tíma. Þannig að ég þurfti að skipta um heddpakkningu líka.
Sem stendur þá er bíllinn í viðgerð núna.
En ef svo vill til hann hættir ekki að hita sig er þá möguleiki að ég þurfi að
kaupa nýtt hedd / notað hjá TB?
oskard wrote:
Btw sniðugur broskall
