Halli wrote:
þú færð aldrei nógu góðan neista í gegnum þetta kveikjulok
þetta verður bara til þess að bíllinn lætur leiðinlega og einn
daginn deyr á honum við leiðinnlegustu aðstæður
svo eyðir bíllin bara meira bensíni (nóg eyða þeir samt)
Já, ég veit!!! Þessi kveikjulok eru mjög léleg og það finnst líka á ganginum. Ég stefni á að skipta um þau fljótlega eða bara þegar ég skipti um kveikjuhettu á einum þræðinum. Hann er alltaf að detta af og þá heyrist bara TIKK, TIKK, TIKK og lélegur gangur. Þá ættu neistarnir að verða góðir (nema háspennukeflin séu orðin slöpp

)
Ætla samt að panta þau á netinu, mun ódýrara þar
