bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Sep 2005 01:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Minn lætur einmitt svona, titrar leiðinlega á ca. 85-95kmh. Á eftir að kíkja á þetta.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Titringur.
PostPosted: Mon 05. Sep 2005 17:54 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 22. Aug 2005 14:53
Posts: 109
Location: Reykjavik
Ef þú hefur fengið þér notuð dekk þykir mér líklegast að þau séu vírslitin.
ATH að það getur verið fullt munstur en dekkin samt ónýt.

Ólíklegt er að þetta séu hjólalegur afþví ef þetta gerðist bara eftir að þú settir þessar felgur undir en annars geturu tjakkað bílinn upp báðum megin og tekið á hjólinu og séð hvort að það er eitthvað slag í þessu hjá þér.

Um að gera að reyna að skoða spyrnur og spyrnukúlur í leiðinni.

Gangi þér vel.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group