bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 21:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Sep 2005 15:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Já ég held að það hafi stundum verið misskilningur með hvernig eyðslumælarnir virka. Ef þú núllstillir mælir og keyrir hann svo 10.000km. og bíllinn hefur notað 1500 lítra af bensíni þá reiknar hann bara 1500/10.000 x 100 og fær út hvað bíllinn hefur eytt að meðaltali fyrir hverja ekna 100 kílómetra síðan þú núllaðir síðast.
T.d. núllaði ég con1 á hafnarbakkanum á Seyðisfirði áður en ég keyrði í bæinn þegar ég fékk bílinn og hann mun ekki vera núllaður meðan ég á hann. Svo yfirleitt núlla ég Con2 þegar ég fylli tankinn til að sjá hvernig hann er með síðustu 3-400km.

Ég hef heyrt menn tala um að annar sýni síðustu 100km en hinn síðustu 500km. Svo held ég að sumir hafi ofmetið hvað bílarnir eyða litlu þegar þeir líta á eyðslumælir sem hefur ekki verið núllstilltur lengi. Hjá mér sýnir con1 ca. 13.7 lítra per 100km. Það segir ekkert annað en það að það er það sem bíllinn hefur eytt að meðaltali fyrir hverja ekna 100km síðan ég fékk hann. Hann eyðir um 16.5-17.5 innanbæjar.

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Nov 2005 18:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Heyriði mig nú,,,,

Ég fór í vöku áðan, fann mér þessa fínu stóru OBC tölvu, heheh :oops:

Var erfitt að græja þetta ?

Hvernig virkar það með ef maður er bara með klukkuna og enga OBC í bílnum?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Nov 2005 18:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
gunnar wrote:
Heyriði mig nú,,,,

Ég fór í vöku áðan, fann mér þessa fínu stóru OBC tölvu, heheh :oops:

Var erfitt að græja þetta ?

Hvernig virkar það með ef maður er bara með klukkuna og enga OBC í bílnum?
Wha? Er E34 uppí Vöku? Hvað borgaðiru fyrir þetta?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Nov 2005 18:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hehe já ég fór með ansi mikið af verkfærum þarna uppeftir, og tók OBC og sitthvað fleira, borgaði einhvern 1000 kall eða einhvað fyrir allt draslið...


:oops:

Var þarna í svona 2 tíma að dunda mér

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Nov 2005 18:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
gunnar wrote:
Hehe já ég fór með ansi mikið af verkfærum þarna uppeftir, og tók OBC og sitthvað fleira, borgaði einhvern 1000 kall eða einhvað fyrir allt draslið...


:oops:

Var þarna í svona 2 tíma að dunda mér
:lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Nov 2005 18:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Var samt búið að strippa eiginlega allt úr honum :?

Plús það var annar bíll ofan á honum þannig manni leið ekkert sérstaklega vel þarna.

En já, eruði með einhverja hugmynd um hvort þetta sé geranlegt?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Nov 2005 18:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
gunnar wrote:
Var samt búið að strippa eiginlega allt úr honum :?

Plús það var annar bíll ofan á honum þannig manni leið ekkert sérstaklega vel þarna.

En já, eruði með einhverja hugmynd um hvort þetta sé geranlegt?

Búinn að kíkja á bmwe34.net leiðbeiningarnar?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Nov 2005 18:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Eitthvað örlítið, gæti alveg eins verið á hebresku :oops:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Nov 2005 20:34 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 09. Apr 2003 14:30
Posts: 423
Location: Fyrir framan tölvuna
ef að það eru 50 vírar á bak við klukkuna gengur þetta en ef það eru bara 3-4 þá gengur þetta ekki

_________________
Status:
BMW X5 3.0D 02'
BMW 318 01'
Supra MK3 86' x2
og nokkir aðrir óháhugaverðir
Gísli Rúnar. S: 895-6667
Er með Bílaverkstæði og tek að mér bílaviðgerðir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Nov 2005 05:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Fann .þetta við brows á netinu, og datt þessi þráður í hug :o

Here’s the only proper, factory approved means of setting that poor, neglected E30 OBC.

1. Select a fine single malt scotch, break the tax seal and pour two fingers into a highball glass. Ice is allowable, that is if you feel the need to pollute a perfectly good single malt with what passes for water in your community. Take your first sip. Roll it slowly upon the tongue to provide the maximum evaporative effect. Savor the divine redolence of your selection: peat, smoke, seaweed, wood, all varying in quantity and strength depending upon the distillery selected. Enjoy. Relax.

2. Turn on Speedvision in your garage. (Check your local cable provider for availability.) Set volume on ‘in-car realistic’.

3. Have another taste. Wait for the furst rush of exuberance as the alcohol seeps into your bloodstream. Sip again. Sigh deeply and bask in the knowledge that all is right in the world and soon, very soon, so shall it be with your OBC.

4. Take fourt sip and enjoy the numbing effect that it has upon the tongue, epiglottis, nose, eye sockets and base of the skull. Fill galss again. Take a mighty golp. Look at car longingly.

6.Enjoy a big honking swig from the bottle for this is the way that the true Scots could have drank it and if it may have been good enough for them, then dammit, it’s good enuoug h for you. Beat chest. 4. Gaze longingly at your car and wonder what could possibly be wrong with it that more Scotctch would cure. Smash glass against wall and pull hard from the bottle. Grin sheepishly. Focus mightily upon OBC. 51. Poke desperately at all the little buttons on the OBCDEFG. HI. Wonder loudly what 3.1.1 TYP means when you press the 1000 and 1. Look for the ctrl-alt-del keys. Swear loudly at Microsoft for being the bane of your existence. Swear loudly at the justice department for breaking them up and messing up your portfolio. Bask in the knowledge that ironic hypocrisy is now completely lost upon you. Toss anothr back. Swear loudly at the world. Grin. Yesssss... scotchhhh.
96T. Remove the Cross pen stuck in the center of your palm and hurl it into the farthest fargin corner of the garage never to be seen agin. Cursed, wretched, horrid pen. Examine hole in palm and take a hefty culp, purely fro mecdicinal porpoises. Aaaahhhh...haahahaaaahhaaa! Sctchcocht!

ZXZ. Press 1000/a/0a/1/0/1///--00 butons. Giggle. Prss MPG, VBF, TRX and NFW. STFU. Giggle louder. Thimk aboot the Discovery Channel. Howl.

41az. Celebrate the birth of OBCWanKenobie3PO with a celebratory celebraa.

Stocht. YAH! Smile stupitly.

31asdf asd. Towelz. Split. Stt. smf.afsd.f

abw./324../yah!
See? Even easier than you thought. You don’t even need a manual. Just watch out for the next day

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Nov 2005 10:13 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
:rollinglaugh:

_________________
Danni
Mercedes Benz Viano 2.2cdi 2003 "Langferðabíllinn"
Audi A6 1.8 1999 "garmurinn"
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Nov 2005 16:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Heyriði mig, ég fór út áðan að reyna græja þetta... Tók klukkuna mína fallegu úr, og svo var ég að reyna að setja helv. OBC í gatið.. (sounds naaastyehh) en þetta vill ekki komast inn.. (damnitt... nasty again)..

Tengið sem er bakvið er ekki laust, þ.e.a.s það er á einhverri smellu sem heldur því föstu, á það að vera þannig fyrir OBC? Þarf ég að rífa einhvern ramma úr eða einhvað þvíumlíkt.. ég kom nefnilega klukkunni beint inn aftur..

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Nov 2005 07:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Enginn ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Nov 2005 08:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
náðu þér í allt spjaldið... s.s. það sem að klukkan festist í úr bílnum sem að þú fékkst OBC tölvuna úr..

þá ertu safe :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Nov 2005 08:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
þú meinar það... ég nenni ekki aftur í vöku... :x

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group