bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 22:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Jul 2005 02:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Eggert wrote:
Ég er ekki mjög vélafróður, en hef heyrt fólk tala um að vökvaundirlyftur geti ollið svipuðum hljóðum. Og það væri dýrt að skipta um þær.


Það eru vökvaundirlyftur í mörgum (eða öllum?) nýrri BMW vélunum,
svo sem M40, M50... en ekki í eldri M10, M20, M30.

Þegar þú ert með vökva undirlyftur geturu í raun ekkert "ventlastillt".
Þær sjá um það sjálfar með því að vökvi (olía) undir þrýstingi stillir bilið.
Ef þær festast (vegna drullu og/eða slits) kemur álíka hljóð (enda álíka vandamál! :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Jul 2005 03:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Ég skil... ég hélt endilega að það væru vökvaundirlyftur í M20.

Minnir að ég hafi verið að tala við Sveinbjörn(Alpina) einhverntímann þegar ég var að skoða E34(M20B20), og þá sagði hann að ef vökvaundirlyfta væri farin(bankar hressilega from time to time), þá væri ekki séns að sjá hvaða undirlyfta það væri. Yrði að rífa allt í spað til að finna það út.
Þessvegna áætlaði ég að það væru vökvaundirlyftur í þessu dóti... hef aldrei ventlastillt svo ég veit ekki uppá hár hvað ég er að tala um.
:)

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Jul 2005 09:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
ætli það sé ekki óhætt að nota þessa ventlaloks pakkningu sem var skipt um fyrir 100 km síðan aftur ?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Jul 2005 11:52 
prufaðu það bara, í versta falli smitar með henni :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Jul 2005 13:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
sem er í sjálfu sér allt í lagi nema þegar það fer, eins og hjá mér, og lekur á pústgreinina svo það verður olíubræla í bílnum í margar vikur á eftir :?

Er ennþá smá lykt hjá mér, skipti um pakninguna rétt fyrir bíladaga :evil:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Aug 2005 14:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ef að þetta eru háir smellir og bíllinn er voðalega afl-laus.. þá áttu ábyggilega við sama vanda að etja og Hannes (Hannsi) en hann var með brotna Rockerarma (og jújú, bíllinn gekk alveg :o)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Aug 2005 15:35 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Það er líka möguleiki á að það sé of lítill olíuþrýstingur = slöpp olíudæla, Eða einfaldlega of lítil olía á vélinni.

Samt við svona háan snúning finnst mér ósennilegt að það sé meinið.

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Aug 2005 16:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
óskar og árni hlustuðu á þetta í gærkvöldi... þeir vildu meina að þetta kæmi ekki úr vélinni.

annars ef ég fer uppí 6 k rpm þá hættir hljóðið ... þetta er bara fatlað

annars hlakka ég til að fara skipta um hedd og losna við ventla bankið :P

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Aug 2005 17:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
þetta gæti verið kúplingslega

en m20 kemur næstum því orginall með ventlaglamri. BMW ráðleggur að maður eigi að stilla þetta á 7500 km eða eithvað álíka. það gerir enginn það allavega á íslandi. ef þetta er ekki stilt þá fer maður að slíta rokkerörmunum og knastásnum, ef þeir eru ornir slitnir þá er oft ervitt að laga þetta en það er hægt að minka glamrið mikið.

en ef það er kominn timi á tímareim hjá þér þá ráðlegg ég þér að skipta um hana sem fyrst, því ef hún fer þá er vélinn þín það mikið skemd að það borgar sig ekki að laga hana.

varahlutinir kosta ekki nema 5000-7000 og það er ekkert mál að skipta um hana ( ég hef gert það sennilega svona 5x á síðastliðnum 4 árum. :? )

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Aug 2005 20:06 
kostar 15 þúsund kall dótið í tímareimaskipti í tb.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Aug 2005 20:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
enda er ég að fara setja í hedd sem á að vera í góðu lagi á alla kanta með einhverjum endurnýjuðum rocker örmum og eru knastásarnir ekki líka í heddinu (held að það heiti það) ? en allavega á ekki að vera ventlaglamur í því.

Og þar sem ég er fara í þessa aðgerð mun ég kaupa nýja tímareim og strekkjara og skipta um leið.

ætti að vera kominn með solid vél þá er það ekki annars ?

annars eru rockerarmarnir óbrotnir hjá mér nema það hafi skeð á síðustu 150 km.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Aug 2005 16:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
oskard wrote:
kostar 15 þúsund kall dótið í tímareimaskipti í tb.



mig minnir að ég hafi keipt strekkjar og reim á 5 eða 6 þúsund strekkjar og 2000 kall tímareimina hjá bílanaust. sami framleiðandi og hjá bmw bara ekki stimpillin á pakninguni. :D :D

maður þarf ekki alltaf að leita lagngt fyrir skamt...

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Aug 2005 16:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
einarsss wrote:
enda er ég að fara setja í hedd sem á að vera í góðu lagi á alla kanta með einhverjum endurnýjuðum rocker örmum og eru knastásarnir ekki líka í heddinu (held að það heiti það) ? en allavega á ekki að vera ventlaglamur í því.

Og þar sem ég er fara í þessa aðgerð mun ég kaupa nýja tímareim og strekkjara og skipta um leið.

ætti að vera kominn með solid vél þá er það ekki annars ?

annars eru rockerarmarnir óbrotnir hjá mér nema það hafi skeð á síðustu 150 km.



þá er það sem þú þarft það kaupa er

heddboltar minnir að þeir kosti milli 5000-8000 í bogl
heddpakning u,þ,b 5000
ventlalokspaknnig 1000-2000
tímareim og strekkjari 7000-20000 fer eftir því hvar þú kaupir það.
olía og olíusía 3500-5000
púst pakkning 2000-4000
frostlögur 1000
og ef þú gerir þetta ekki sjálfur, vanur maðru skiptir um hedd á 6-10 ksl ég er sennilega svona 8ksl ef allt gegngur vel og ég held mér við verkið.

þannig gróflega reiknað

25-35 þúsund fyrir utan vinnu og nyja heddið

Gott að vita hvað manni vantar ef maður er að fara í svona framhvæmdir
svo maður strandi ekki í verkinu.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Aug 2005 17:18 
Stefan325i wrote:
einarsss wrote:
enda er ég að fara setja í hedd sem á að vera í góðu lagi á alla kanta með einhverjum endurnýjuðum rocker örmum og eru knastásarnir ekki líka í heddinu (held að það heiti það) ? en allavega á ekki að vera ventlaglamur í því.

Og þar sem ég er fara í þessa aðgerð mun ég kaupa nýja tímareim og strekkjara og skipta um leið.

ætti að vera kominn með solid vél þá er það ekki annars ?

annars eru rockerarmarnir óbrotnir hjá mér nema það hafi skeð á síðustu 150 km.



þá er það sem þú þarft það kaupa er

heddboltar minnir að þeir kosti milli 5000-8000 í bogl
heddpakning u,þ,b 5000
ventlalokspaknnig 1000-2000
tímareim og strekkjari 7000-20000 fer eftir því hvar þú kaupir það.
olía og olíusía 3500-5000
púst pakkning 2000-4000
frostlögur 1000
og ef þú gerir þetta ekki sjálfur, vanur maðru skiptir um hedd á 6-10 ksl ég er sennilega svona 8ksl ef allt gegngur vel og ég held mér við verkið.

þannig gróflega reiknað

25-35 þúsund fyrir utan vinnu og nyja heddið

Gott að vita hvað manni vantar ef maður er að fara í svona framhvæmdir
svo maður strandi ekki í verkinu.


þú ert alltof grófur á verðinu á þessu dóti, margt af þessu töluvert ódýrara :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Aug 2005 17:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
oskard wrote:
Stefan325i wrote:
einarsss wrote:
enda er ég að fara setja í hedd sem á að vera í góðu lagi á alla kanta með einhverjum endurnýjuðum rocker örmum og eru knastásarnir ekki líka í heddinu (held að það heiti það) ? en allavega á ekki að vera ventlaglamur í því.

Og þar sem ég er fara í þessa aðgerð mun ég kaupa nýja tímareim og strekkjara og skipta um leið.

ætti að vera kominn með solid vél þá er það ekki annars ?

annars eru rockerarmarnir óbrotnir hjá mér nema það hafi skeð á síðustu 150 km.



þá er það sem þú þarft það kaupa er

heddboltar minnir að þeir kosti milli 5000-8000 í bogl
heddpakning u,þ,b 5000
ventlalokspaknnig 1000-2000
tímareim og strekkjari 7000-20000 fer eftir því hvar þú kaupir það.
olía og olíusía 3500-5000
púst pakkning 2000-4000
frostlögur 1000
og ef þú gerir þetta ekki sjálfur, vanur maðru skiptir um hedd á 6-10 ksl ég er sennilega svona 8ksl ef allt gegngur vel og ég held mér við verkið.

þannig gróflega reiknað

25-35 þúsund fyrir utan vinnu og nyja heddið

Gott að vita hvað manni vantar ef maður er að fara í svona framhvæmdir
svo maður strandi ekki í verkinu.


þú ert alltof grófur á verðinu á þessu dóti, margt af þessu töluvert ódýrara :)



nánari skíringu á því , þetta er auðvita bara mjög gróft á reiknað hjá mér

en hvað af þessu er töluvert ódírar en eg nefndi.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group