einarsss wrote:
enda er ég að fara setja í hedd sem á að vera í góðu lagi á alla kanta með einhverjum endurnýjuðum rocker örmum og eru knastásarnir ekki líka í heddinu (held að það heiti það) ? en allavega á ekki að vera ventlaglamur í því.
Og þar sem ég er fara í þessa aðgerð mun ég kaupa nýja tímareim og strekkjara og skipta um leið.
ætti að vera kominn með solid vél þá er það ekki annars ?
annars eru rockerarmarnir óbrotnir hjá mér nema það hafi skeð á síðustu 150 km.
þá er það sem þú þarft það kaupa er
heddboltar minnir að þeir kosti milli 5000-8000 í bogl
heddpakning u,þ,b 5000
ventlalokspaknnig 1000-2000
tímareim og strekkjari 7000-20000 fer eftir því hvar þú kaupir það.
olía og olíusía 3500-5000
púst pakkning 2000-4000
frostlögur 1000
og ef þú gerir þetta ekki sjálfur, vanur maðru skiptir um hedd á 6-10 ksl ég er sennilega svona 8ksl ef allt gegngur vel og ég held mér við verkið.
þannig gróflega reiknað
25-35 þúsund fyrir utan vinnu og nyja heddið
Gott að vita hvað manni vantar ef maður er að fara í svona framhvæmdir
svo maður strandi ekki í verkinu.