IvanAnders wrote:
Elnino wrote:
Kannski ekkert slæmt að fá sér cruise control þá yrði maður allavegana ekki tekinn rétt yfir 100
lenti einu sinni í því að ég og pabbi vorum teknir á 101

Þú ert að djóka!?......right?

Nei nei þetta var í svona löggubíl sem var stopp úti vegkanti og hann smellir á okkur mynd og við fáum 10.000 króna sekt heim og það stendur að þegar það er búið að draga frá skekkjumörk sem eru ca 3km þá vorum við á 101 (held að við vorum þá a 104 þegar það var smellt á okkur mynd, en veit ekki) og pabbi þurfti þvi að borga sektina
