bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 23:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: e36 325i drifbolta vesen
PostPosted: Tue 24. Jun 2014 12:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Er með e36 325i með stóra drifinu og boltinn sem er framaná drifinu brotnaði hjá mér

það er 10.9 hertur bolti í þessu sem er OEM


fóðringin sem er þarna í subframeinu fyrir þennan bolta er stíf og góð og það eru fóðringarnar aftaná drifinu líka


Er búinn að athuga útum allt hvort það sé til 12.9 hertur fínsnittaður bolti í þetta en það er ekki til neinstaðar á landinu.


hvað er að valda því að þetta sé að brotna hjá mér ?

að vísu er ég að taka mjög mikið á bílnum en efast um að þetta eigi að brotna útaf því.

Nenni bara ekki að setja þetta aftur saman bara svo ég brjóti annan bolta eftir viku



og djöfull er e36 með ömurlegt subframe/drif/ festinga system miðað við e30 tildæmis :thdown:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Jun 2014 12:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Brotnar í öllum E36 með stóru drifi virðist vera.
Og litlum ef það er soðið/tekið á þessu :D

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Jun 2014 13:31 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Láta bora út drifið fyrir stærri bolta

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Jun 2014 13:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
þu bara kann ekki keyra án skemma... annars það er gott í þessum e36 :lol: :lol:

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Jun 2014 14:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Ertu að herða þetta nóg? Man ekki hvaða hersla er á þessu en minnir að hún sé 200nm eða eitthvað álíka hressilegt

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Jun 2014 14:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Bartek wrote:
þu bara kann ekki keyra án skemma... annars það er gott í þessum e36 :lol: :lol:


ef ég næ að brjóta þetta með grútmáttlausann mótor einsog M50B25 þrátt fyrir soðið drif þá hlítur eitthvað meira að vera að en ökumaðurinn, M3 er með allt OEM og hundslitið að aftan í fóðringum og hefur verið að fá sömu djöfulgangs meðferð hjá mér í bráðum tvö sumur og ekkert vesen og hann er með S50 :lol: ,, en ég googlaði þetta og menn sem eru að nota þessa bíla eitthvað hressilega virðast vera lenda í þessu trekk í trekk nema styrkja þetta eitthvað.


gardara wrote:
Ertu að herða þetta nóg? Man ekki hvaða hersla er á þessu en minnir að hún sé 200nm eða eitthvað álíka hressilegt


hmm gæti kanski verið, ætla að setja þetta aftur saman í kvöld með öðrum bolta og grjótherða þetta og sjá hvað það endist.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Jun 2014 15:25 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Mazi! wrote:
Bartek wrote:
þu bara kann ekki keyra án skemma... annars það er gott í þessum e36 :lol: :lol:


ef ég næ að brjóta þetta með grútmáttlausann mótor einsog M50B25 þrátt fyrir soðið drif þá hlítur eitthvað meira að vera að en ökumaðurinn, M3 er með allt OEM og hundslitið að aftan í fóðringum og hefur verið að fá sömu djöfulgangs meðferð hjá mér í bráðum tvö sumur og ekkert vesen og hann er með S50 :lol: ,, en ég googlaði þetta og menn sem eru að nota þessa bíla eitthvað hressilega virðast vera lenda í þessu trekk í trekk nema styrkja þetta eitthvað.


gardara wrote:
Ertu að herða þetta nóg? Man ekki hvaða hersla er á þessu en minnir að hún sé 200nm eða eitthvað álíka hressilegt


hmm gæti kanski verið, ætla að setja þetta aftur saman í kvöld með öðrum bolta og grjótherða þetta og sjá hvað það endist.


Ég seigi að eina vitið sé að setja poly fóðringu í þetta strax og 12mm bolta eða hvort það var 14mm :?

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Jun 2014 20:33 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Omar_ingi wrote:
Mazi! wrote:
Bartek wrote:
þu bara kann ekki keyra án skemma... annars það er gott í þessum e36 :lol: :lol:


ef ég næ að brjóta þetta með grútmáttlausann mótor einsog M50B25 þrátt fyrir soðið drif þá hlítur eitthvað meira að vera að en ökumaðurinn, M3 er með allt OEM og hundslitið að aftan í fóðringum og hefur verið að fá sömu djöfulgangs meðferð hjá mér í bráðum tvö sumur og ekkert vesen og hann er með S50 :lol: ,, en ég googlaði þetta og menn sem eru að nota þessa bíla eitthvað hressilega virðast vera lenda í þessu trekk í trekk nema styrkja þetta eitthvað.


gardara wrote:
Ertu að herða þetta nóg? Man ekki hvaða hersla er á þessu en minnir að hún sé 200nm eða eitthvað álíka hressilegt


hmm gæti kanski verið, ætla að setja þetta aftur saman í kvöld með öðrum bolta og grjótherða þetta og sjá hvað það endist.


Ég seigi að eina vitið sé að setja poly fóðringu í þetta strax og 12mm bolta eða hvort það var 14mm :?

14mm.
Ég lenti í þessu á mínum bíl í lok síðasta sumars.
Reif drifið úr, náði brotinu úr, og keypti 10.9 bolta í þetta, setti allt saman aftur rosa gaman, braut hann 3 dögum seinna...
Þá sá ég eftir því að hafa farið auðveldu leiðina :lol:
Pantaði mér poly á internetinu, setti hana svo í rennibekk og stækkaði gatið um 2mm, úr 12 í 14mm.
Keypti svo 10.9 bolta í Sindra, lét bora drifboltsaugað út fyrir stærri boltanum, og setti saman með góðri samvisku.
Hefur haldið síðan, og hef tekið á þessu allhressilega...

Einnig mæli ég með að fá hjá þeim innansexkants bolta í öxlanna.
Lenti í því að skemma einn torx boltan hjá mér þegar ég var að þessu eitt sinn, eftir klukkutíma rembing með slípurokk náði ég að leysa öxulin.
Fór til þeirra og athugaði hvort þeir ættu svona bolta, fékk að vita það að þetta er bílavarahlutur og því ekki til hjá þeim.
Þessir innansexkants boltar hjá þeim eru í nákvæmlega sömu stærð og torx boltarnir, og mig rámar í að þeir séu sterkari.
Ekki bara sleppirðu við að þurfa að losa þessa heeeelv torx druslur, heldur líka leiðindin við að troða toppnum uppá, vegna þess að öxulhosan vill alltaf vera memm..
Að mínu mati er MIKLU auðveldara og þæginlegra að leysa öxlanna eftir að hafa sett innansexkants bolta í þetta..
Stykkið af svona bolta er að kosta minnir mig 10 KR

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. Jun 2014 14:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ég er að keyra á 700ish NM og 500ish hestum og hef ekki enn brotið neitt nema gírkassann :lol:

En einhvernvegin náðu einhverjir boltar inni í drifinu að losna og drifið tuggði aðeins á þeim

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. Jun 2014 17:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
thorsteinarg wrote:
Omar_ingi wrote:
Mazi! wrote:
Bartek wrote:
þu bara kann ekki keyra án skemma... annars það er gott í þessum e36 :lol: :lol:


ef ég næ að brjóta þetta með grútmáttlausann mótor einsog M50B25 þrátt fyrir soðið drif þá hlítur eitthvað meira að vera að en ökumaðurinn, M3 er með allt OEM og hundslitið að aftan í fóðringum og hefur verið að fá sömu djöfulgangs meðferð hjá mér í bráðum tvö sumur og ekkert vesen og hann er með S50 :lol: ,, en ég googlaði þetta og menn sem eru að nota þessa bíla eitthvað hressilega virðast vera lenda í þessu trekk í trekk nema styrkja þetta eitthvað.


gardara wrote:
Ertu að herða þetta nóg? Man ekki hvaða hersla er á þessu en minnir að hún sé 200nm eða eitthvað álíka hressilegt


hmm gæti kanski verið, ætla að setja þetta aftur saman í kvöld með öðrum bolta og grjótherða þetta og sjá hvað það endist.


Ég seigi að eina vitið sé að setja poly fóðringu í þetta strax og 12mm bolta eða hvort það var 14mm :?

14mm.
Ég lenti í þessu á mínum bíl í lok síðasta sumars.
Reif drifið úr, náði brotinu úr, og keypti 10.9 bolta í þetta, setti allt saman aftur rosa gaman, braut hann 3 dögum seinna...
Þá sá ég eftir því að hafa farið auðveldu leiðina :lol:
Pantaði mér poly á internetinu, setti hana svo í rennibekk og stækkaði gatið um 2mm, úr 12 í 14mm.
Keypti svo 10.9 bolta í Sindra, lét bora drifboltsaugað út fyrir stærri boltanum, og setti saman með góðri samvisku.
Hefur haldið síðan, og hef tekið á þessu allhressilega...

Einnig mæli ég með að fá hjá þeim innansexkants bolta í öxlanna.
Lenti í því að skemma einn torx boltan hjá mér þegar ég var að þessu eitt sinn, eftir klukkutíma rembing með slípurokk náði ég að leysa öxulin.
Fór til þeirra og athugaði hvort þeir ættu svona bolta, fékk að vita það að þetta er bílavarahlutur og því ekki til hjá þeim.
Þessir innansexkants boltar hjá þeim eru í nákvæmlega sömu stærð og torx boltarnir, og mig rámar í að þeir séu sterkari.
Ekki bara sleppirðu við að þurfa að losa þessa heeeelv torx druslur, heldur líka leiðindin við að troða toppnum uppá, vegna þess að öxulhosan vill alltaf vera memm..
Að mínu mati er MIKLU auðveldara og þæginlegra að leysa öxlanna eftir að hafa sett innansexkants bolta í þetta..
Stykkið af svona bolta er að kosta minnir mig 10 KR


Já það er rétt hjá þér, ég setti þetta bara aftur saman núna með OEM 12mm 10,9 bolta, ætla að láta það endast þangað til hann brotnar og setja þá 14mm bolta í þetta og plastfóðringu.

einnig er það góð hugmynd með öxulboltana þeir eru einmitt orðnir mjög slitnir hjá mér (torx hausarnir) kaupi þá nýja með sexkannt í fossberg þegar ég fer í þetta aftur næst :argh:




fart wrote:
ég er að keyra á 700ish NM og 500ish hestum og hef ekki enn brotið neitt nema gírkassann :lol:

En einhvernvegin náðu einhverjir boltar inni í drifinu að losna og drifið tuggði aðeins á þeim


Já grunar að þetta sé að fara verst í wheelhoppi og miklum spól látum, svo reyndar eru subframe fóðringarnar ekki uppá sitt besta hjá mér við nánari skoðun.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. Jun 2014 17:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Wheel hop er dauði.

Ég reif drifið nánast undan YU438 back in 1998
Bjarni Gunnars sauð það aftur upp fyrir mig, boltarnir rifnuðu úr botninum

Ég ét aðallega guibo þessa dagana

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. Jun 2014 19:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Það er gott að eiga gamalt og öflugast,, í ÖLLU ,, nema performance

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. Jun 2014 21:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
fart wrote:
ég er að keyra á 700ish NM og 500ish hestum og hef ekki enn brotið neitt nema gírkassann :lol:

En einhvernvegin náðu einhverjir boltar inni í drifinu að losna og drifið tuggði aðeins á þeim



Ert þú ekki með 210mm drif? Það er önnur fóðring í þeim.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. Jun 2014 23:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Held að B32 sé eini E36 með 210mm

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Jun 2014 07:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Alpina wrote:
Held að B32 sé eini E36 með 210mm

Rétt, GT fékk margt sem siðar kom í B32, en ekki 6speed og drifið/öxlana

gardara wrote:
fart wrote:
ég er að keyra á 700ish NM og 500ish hestum og hef ekki enn brotið neitt nema gírkassann :lol:

En einhvernvegin náðu einhverjir boltar inni í drifinu að losna og drifið tuggði aðeins á þeim



Ert þú ekki með 210mm drif? Það er önnur fóðring í þeim.

Neibb, hef spáð í að uppfæra en aldrei látið verða að þvi.
Ef ég væri eitthvað að spyrna þessu myndi ég gera það, nú eða drifta.
Fyrir Track driving (sem ég geri orðið ekkert af) eða spiritied Sunday drive dugar 188

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group