bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 07:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 01. Apr 2013 14:59 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
er með BMW 730 E38 og skiptingin er eitthvað leiðinleg.
snuðar en þegar bíllinn snýr ca 5000snúninga þá fer hann loks áfram og þá er hægt að aka venjulega en hann heggur þó eitthvað á milli gíra.

einsog fyrsta þrepið sé eitthvað bilað?
rafmagnstengt?
þarf ég að kaupa nýja skiptingu eða er hægt að laga þetta ?

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 01. Apr 2013 15:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 14. Jan 2013 22:23
Posts: 90
Hljómar eins og fastur solenoid valve í ventlakistu en gæti verið þéttingin á statornum sem gerir það að verkum að hún tapar vökvanum úr converter ég myndi nú byrja á því að skoða vökvann á henni og ef að hann er brunninn og illalyktandi þá myndi ég skipta um síu og vökva á henni ef henni er þá viðbjargandi og plús það ekki keyrann svona

_________________
Í DAG
BMW X5 4.4l E53 2002 USA BMW 540I E34 93'
EINU SINNI VAR
BMW 530D E39 Millenium model BMW M3 E36 Cabrio/hardtop BMW E30 4d (LT760) r.i.p.
BMW 730D E38 99' BMW 330xi E46 touring Loaded


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 01. Apr 2013 15:54 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
AH 83 wrote:
Hljómar eins og fastur solenoid valve í ventlakistu en gæti verið þéttingin á statornum sem gerir það að verkum að hún tapar vökvanum úr converter ég myndi nú byrja á því að skoða vökvann á henni og ef að hann er brunninn og illalyktandi þá myndi ég skipta um síu og vökva á henni ef henni er þá viðbjargandi og plús það ekki keyrann svona

Takk fyrir thetta :D.
Vokva i converter eda skiptingu? Og hvar kiki a thetta ?
Eg fann einhverja bruna lykt thegar thetta gerdist

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 01. Apr 2013 17:28 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 14. Jan 2013 22:23
Posts: 90
omar94 wrote:
AH 83 wrote:
Hljómar eins og fastur solenoid valve í ventlakistu en gæti verið þéttingin á statornum sem gerir það að verkum að hún tapar vökvanum úr converter ég myndi nú byrja á því að skoða vökvann á henni og ef að hann er brunninn og illalyktandi þá myndi ég skipta um síu og vökva á henni ef henni er þá viðbjargandi og plús það ekki keyrann svona

Takk fyrir thetta :D.
Vokva i converter eda skiptingu? Og hvar kiki a thetta ?
Eg fann einhverja bruna lykt thegar thetta gerdist


komdu bara til okkar í ÁSINN kalmannsvöllum 3 akranesi

_________________
Í DAG
BMW X5 4.4l E53 2002 USA BMW 540I E34 93'
EINU SINNI VAR
BMW 530D E39 Millenium model BMW M3 E36 Cabrio/hardtop BMW E30 4d (LT760) r.i.p.
BMW 730D E38 99' BMW 330xi E46 touring Loaded


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 01. Apr 2013 17:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Til að ganga úr skugga um þetta þarftu að rífa skiptinguna undan, rífa converter úr og skoða fóðringu bæði á olíudælu (dæla kostar 60þ) og innan í converternum (uppgerð kostar um 50þ). Þetta þýðir líka að þú þarft að skipta um alla olíu á skiptingunni(kannski 35þ með síu), því öðruvísi tekurðu ekki ventlaboddýið úr til að taka það í gegn (uppgerðarsett ca 40þ).

Þetta gætu líka hreinlega verið búnir diskar í skiptingunni... sérstaklega eftir að taka af stað við 5000 sn, það getur ekki hafa gert gott :lol: Þetta getur kostað dágóðan slatta þó svo þú gerir þetta allt sjálfur.


Með öðrum orðum:
http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... ctoids-FAQ

(því þetta þarftu bara að gera einu sinni) :thup:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 01. Apr 2013 17:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
http://www.lubegard.com/~/C-230/Dr.+Tra ... udder+Fixx

Lestu um þetta á netinu.. þetta er lýginni líkast hvað þetta virkar (notaðu BMW 740 sem leitar orð líka )

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 01. Apr 2013 19:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Það var nýlega skipt um skiptinguna í þessum bíl sem þú ert með vegna þess að sú gamla hætti að virka.

Eins og sá sem átti bílinn þegar skiptingin fór sagði við mig, að þá virkaði skiptingin fínt þegar bíllinn fór inná lyftu að skipta um nokkra hluti í skiptingunni. Síðan þegar hann var settur í gang eftir það virkaði skiptingin ekki neitt. Bíllinn haggaðist ekki, svo honum var ýtt út. Nokkrum dögum seinna var hann settur í gang og þá virkaði skiptingin aftur.. en það var samt skipt skildist mér.

Ég myndi kanna hvort þetta gæti verið eitthvað í bílnum, skiptingartölvan eða eitthvað þannig...

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Apr 2013 19:40 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
ef þetta er skiptingin sjálf, hvaða skiptingar passa í þennan bíl?

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Apr 2013 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
5hp24 held ég, nema hún sé bara í m62 bílunum

edit.. hún er bara í m62 bílunum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Last edited by íbbi_ on Tue 02. Apr 2013 22:11, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Apr 2013 22:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
íbbi_ wrote:
5hp24 held ég, nema hún sé bara í m62 bílunum


þetta er 5 hp18,,,,,,,,,,, A5S 310Z

sem er á M60B30

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Apr 2013 16:10 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
prufaði að setja millitech á skiptingunna en ekert breyttist, er hægt að fá þetta " dr. tranny" á íslandi?

eða á hverju ætti ég að kikja á næst?

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Apr 2013 17:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
millitec á sjálfskiptingu er bara heimskulegt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Apr 2013 13:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Ómar,

Það er engin svona drulla að fara að bjarga sjálfskiptingunni. Þó svo hún fengist til að grípa eitthvað þá áttu bara eftir að vera stopp hér og þar með bílinn í bölvuðu veseni. Hvernig sem þú horfir á málið, þá þarf að rífa skiptinguna undan og gera við hana eða setja aðra í staðinn. Ef þú vilt einhverja staðfestingu á vandamálinu áður en þú ræðst í það þá er bara að láta lesa af bílnum og sjá hvaða villur koma upp, þær gefa oft til kynna hvað nákvæmlega sé meinið.

Áður en þú ferð að eyða peningum í bílinn þá hugsaðu þig vandlega hvort þú viljir ekki breyta bílnum í beinskiptan, þeir sem hafa gert það eru oftast mun ánægðari með E38 bílana sína eftir slíkt swap, og segja að þeir höndli ekki ósvipað E39. Ég sé eftir því að hafa ekki farið þá leið strax...

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Apr 2013 15:52 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
Eggert wrote:
Ómar,

Það er engin svona drulla að fara að bjarga sjálfskiptingunni. Þó svo hún fengist til að grípa eitthvað þá áttu bara eftir að vera stopp hér og þar með bílinn í bölvuðu veseni. Hvernig sem þú horfir á málið, þá þarf að rífa skiptinguna undan og gera við hana eða setja aðra í staðinn. Ef þú vilt einhverja staðfestingu á vandamálinu áður en þú ræðst í það þá er bara að láta lesa af bílnum og sjá hvaða villur koma upp, þær gefa oft til kynna hvað nákvæmlega sé meinið.

Áður en þú ferð að eyða peningum í bílinn þá hugsaðu þig vandlega hvort þú viljir ekki breyta bílnum í beinskiptan, þeir sem hafa gert það eru oftast mun ánægðari með E38 bílana sína eftir slíkt swap, og segja að þeir höndli ekki ósvipað E39. Ég sé eftir því að hafa ekki farið þá leið strax...


vissi það svosem, en þar sem ég er blankur þá var gaman að láta sig dreyma þrjúþúsundakróna viðgerð :)

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Apr 2013 18:10 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 23. Jun 2012 13:58
Posts: 73
ég lenti í því að skiptinginn mín fór á mínum gamla 540, rétt áður en ég ætlaði að selja hann, ég talaði við hinn og þennan mann um það, og reyndi að lesa mig til um þetta og tjékka ef þar væri ekki einhver cheap way out. en maður varð bara að bíta á jaxlinn og láta laga þetta eða selja bílinn bilaðan. fékk skiptinu keryða rúma 100þús á 120þús, sem ég var frekar heppinn held ég að fá skiptinu á þessu verði. kallinn sem seldi mér hana sagði að síðasta skiptingin sem hann hafi selt fór á 200 þús og var eldri og meira keyrð en sú sem ég fékk, fer svo með skiptinguna á eitt ágæta verkstæði og 20 ára reyndur bifvélavirki sem monntaði sig tvisvar við mig um það án þess að ég spyrji fockaði málunum upp svo að skiptinginn var ónýt :D, endaði á því að hann var tryggður og tryggingnarnar keyptu af mér bílinn, svo að láttu einhvern setja skiptinguna í og vonaðu að málin fara eins og þau fóru hjá mér;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group