bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 17:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 17:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 18. Jan 2004 21:10
Posts: 11
Location: keflavík
Já nú er komið að því við erum byrjaðir á e21 tækinu,erum að gera klárt fyrir sandblástur og erum að fjarlægja allt mixið hans xxxx í burtu sem fæst orð um það , annars er þetta mjög gott eintak í svona dæmi ég verð með myndir bráðleg og leyfi ykkur að fylgjast með, er með flotta 3,5 vél sem ég er búinn að lúra á í mörg ár og verður hún notuð í þennan bíl annars bíða hinir e21 bílarnir okkar bara eftir sumrinu


e21 1977 320i Bubbi
e21 1982 328i jói
e21 1982 325i Arnar
e21 ???? 335i jói+arnar :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: úff...
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 17:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
úff...hvað andsetur menn til að skítmixa í bílana sína? maður kaupir fínan bíl svo fer maður að skoða og endar í því að eiða svaðalegum tíma í að fjarlægja allt þetta helv...mix...djö hvað það getur verið pirrandi :evil:

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 17:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
það verður spennandi að fylgjast með fyrir okkur E21 sjúku og líka alla hina. Koma inn myndur af ferlinu. 8)

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 21:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Gaman að heyra og verður skemmtilegt að fylgjast með, á ekki annars að pósta upplýsingum og myndum meðan á uppgerð stendur?

Síðan hlakkar maður líka til að sjá bílinn fullgerðan.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Feb 2004 21:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Þetta yljar manni bara um hjartaræturnar :) Alltaf gamana að heyra af E21 bílum sem verið er að græja 8)

Svo er bara möst að pósta reglulega inn myndum strákar!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 10:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 18. Jan 2004 21:10
Posts: 11
Location: keflavík
jæja allt á fullu í gær kominn með myndir í cameruna þarf bara að fá mér kapal til að tengja í tölvuna þá koma myndir :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 12:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
:clap: Magnað, ég bíð spenntur!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 13:43 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta ætti að verða fróðleg útkoma og hann ætti að geta svekkt margann ökumannin á nýjum bíl :lol:

Er eitthvað búið að ákveða hvernig hann á að vera, litur, innrétting, LSD og svona hlutir?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 15:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 18. Jan 2004 21:10
Posts: 11
Location: keflavík
já hann verður silvurgrár ,recaro stólar eru að koma frá spáni erum líka að skoða möguleuka með að breyta drifbúnaði þ.e.a.s setja undir fyrir 5 gata felgur en það er bara á byrjunar stígi allar upplýsingar vel þegnar, og smá leyndó hann verður væntanlega með m3 útvíkunum það er nú þegar í vinnslu hef gert það áður en gífurleg vinna svo mikil að ég gerði bara öðrumegin hehe það eru mörg á síðan, núna erum við að vinna að því að gera það með fíber það kom til mín pólveri sem vinnur við trefjaplast hér í bæ og sagði að það væri ekket mál nú er bara að bíða og sjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 15:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Þvíílík argandi snilld!!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 15:53 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
E21 racer bara!!! Ég fíla þetta en þá fer nú reyndar sleeper lúkkið sko :wink:

En tilhvers þarf hann að taka 5 gata felgur?

Silfurgrátt og RECARO - bara nice.

Það væri flott ef þið gætuð upplýst mig með flutningin á innréttingunni.

PS...

Svona færir menn eins og þið, mynduð þið taka að ykkur að skipta um kúplingu og tilheyrandi fyrir mig og þá fyrir hvað :?: :D

Þessi bretti koma líka dálítið vel út - svo er bíllinn fyrir aftans ýnist mér með M3 E30 útfærslu á brettum...

Image

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 16:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Afhverju smellir þú þér ekki undir bílinn sjálfur,

það væri þvílíkt góður skóli, kannski færðu þvílíkan áhuga á því og hver veit, gerir allt sjálfur einn daginn

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 16:28 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég hef svona verið að spá í það - kannski ekki nógu hugaður í það bara.

En svo er það náttúrulega þannig að ég hef ekkert annað til að keyra á og vil ekki vera í tvo daga að þessu.

En sennilega er nú best að skella sér bara í þetta, taka helgi í þetta eitthvað svoleiðis og sprauta sílsana í leiðinni :D

Ef ég fæ vanan mann með mér (þekki einn sem vann hjá BMW í Svíþjóð og er bifvélavirki) hvað ætti ég að vera lengi að þessu og eru einhver spes verkfæri í þetta?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 16:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Satt! :)

Til dæmis þekki ég hvert einasta stykki á þessari mynd persónulega,
og heilsa þeim með nafni.

Image

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Feb 2004 16:45 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þú átt þá ekki konu og tvö börn! :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group