bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 07:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: tölvukubbar???
PostPosted: Wed 24. Dec 2003 16:52 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Var að spá hvort einhver sé búin að prufa tölvukubbana í bílabúð benna og hvernig þeir þá virka?? :-s

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Dec 2003 17:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
ég á einmitt einn 316i og ég efast um að það taki því að skella einum kub í hann ég er alveg sáttur með minn eins og er því hann lá í handbremsu og eftir að ég lagaði það hefur hann batnað mikið

kv.BMW_Owner

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Dec 2003 15:08 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 06. Nov 2003 17:55
Posts: 34
hvernig er þetta ef maður fær sér tölvukubb fer þá bíllinn ekki að eyða eitthvað meira?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Dec 2003 15:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
Ég sárefast um að það sé það eina sem hann gerir en hann líklegast eykur kraftinn og eittthvað Soleiðis en að sjálfsögðu eyðir hann örlítið meira eða það best sem ég veit hef sko aldrei keypt né prófað svona stuff en einn kunningi minn var með svona og það var eitthvað heljarins dót og stillingar sem þetta gerði..Don´t Know More

kv.BMW_Owner (Gleðileg Jól)

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Dec 2003 17:37 
BMW_Owner wrote:
Ég sárefast um að það sé það eina sem hann gerir en hann líklegast eykur kraftinn og eittthvað Soleiðis en að sjálfsögðu eyðir hann örlítið meira eða það best sem ég veit hef sko aldrei keypt né prófað svona stuff en einn kunningi minn var með svona og það var eitthvað heljarins dót og stillingar sem þetta gerði..Don´t Know More

kv.BMW_Owner (Gleðileg Jól)


afhverju ertu að svara manninum ef þú hefur ekki hugmynd um
hvað þú ert að segja ?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Dec 2003 18:36 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Þei segja að hann eigi að gefa 316 15bhp,kostar 30 og eikkva kall og passar í alla bíla(universal) :?:

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Dec 2003 19:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Universal??

Hvaða nafn er á þessum kubbum

Þú getur fengið hjá mér laptop tjúningar tölvu á 37.500kr(án ísetningar),
miklu betra en nokkur kubbur,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Dec 2003 19:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
ertu til í að útskýra hvað felst í þessu laptop tunning og passar þetta í alla bíla... :D

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Dec 2003 20:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þetta passar í alla bíla með innspýtingu,

þú breytir bensíninu á ákveðnum snúnings púnktum og load punktum,
sama með kveikju,

flýtt eða seinkað kveikju eins og óskað er, einnig still bensín magn eins og þarf,

það þarf ekki að hafa laptop alltaf í bílnum, bara þegar tjúnað er.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Dec 2003 20:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
:D nice, þakka gott svar.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Sun 28. Dec 2003 03:57 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Ég held að þessir blessuðu kubbar séu í mörgum tilfellum alveg gríðarlega ofmetnir, er ekki málið það að þegar BMW (eða bara einhver framleiðandi) sendir bíl frá verksmiðju þá verður hann að uppfylla ströngustu kröfur og staðla varðandi útblástur/mengun og þvíum líkt. Tölvan í bílnum er væntanlega forrituð til þess að uppfylla þessa staðla. (Og þá kanski á kostnað hestafla t.d) En svo þegar bíllinn er kominn í hendurnar á eiganda, sem vill auka hjá sér hestöfl, væri þá ekki gáfulegra að breyta tölvunni í einhverju samræmi við framleiðanda/viðkomandi vél, heldur en að henda bara einhverjum Universal kubb á uppsprengdu verði frá benna :?: :?: :?:

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Dec 2003 14:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Eru þetta ekki bara viðnám sem tengist skynjaranum sem mælir lofthitann og segir honum að loftið sé kaldara en það er í raun og veru og ECU bregst við með því að gefa örlítið meira bensín á móti :roll:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Dec 2003 14:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Mér finnst svona "universal" tölvukubba sull bara bölvað drullu mix :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Sun 28. Dec 2003 19:28 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Allavega hljómar miklu betur að fikta í þessu eins og gstuning talar um, þ.e með laptop vél.

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Dec 2003 19:29 
universal í bíla tuningum er bara nono,,, custom skal það vera!


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group