bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 13:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Gangtruflanir o.fl.
PostPosted: Sun 09. Mar 2008 17:24 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 05. Feb 2006 16:55
Posts: 217
Location: Reykjavík
Þegar ég startaði bílnum mínum(e34 540) í gærmorgun þá byrjuðu að koma þessu þvílíku gangtruflanir þegar hann er í lausaganginum. Það hafði ekki verið neinar truflanir eða neitt daginn áður. Svo byrjaði líka að koma þvílík lykt af einhverju sem var að hitna greinilega en samt sýndi hitamælirinn á vélinni engann óvenjulegann hita. Það rauk alveg úr pústinu, s.s. utanaf pústinu ekki út úr því sem ég skil ekki alveg þar sem að ég hafði ekki verið að gefa honum það mikið inn.

Svo er líka oft mikil gufa að koma út úr pústinu og ég þarf alltaf að vera filla á kælivatnið, samt er olían ekkert farin að litast af kælivatni :S fór með bílinn í TB og þeir skiptu um vatnskassa þar sem að hann var að leka en þeir sáu engann annan leka. Ætti olían ekki að vera litast ef að það sé kælivökvi að fara í sprengirýmið?

Segið hvað ykkur dettur í hug um þetta vesen

_________________
540 e34(touring) til sölu
316 e46 SS611 seldur :)
540 e34 TMK 79 seldur :(
320 e36 KY 398 ónýtur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Mar 2008 17:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Ekkert hvítt skum í olíunni ?

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Mar 2008 17:43 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 05. Feb 2006 16:55
Posts: 217
Location: Reykjavík
Steinieini wrote:
Ekkert hvítt skum í olíunni ?


ekki svo að ég sjái :S það ætti nú að sjást á lokinu eða mælistikunni

_________________
540 e34(touring) til sölu
316 e46 SS611 seldur :)
540 e34 TMK 79 seldur :(
320 e36 KY 398 ónýtur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Mar 2008 17:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
JoeJoe wrote:
Steinieini wrote:
Ekkert hvítt skum í olíunni ?


ekki svo að ég sjái :S það ætti nú að sjást á lokinu eða mælistikunni


Hafa ekki bara TB klúðrað einhverjum hosum eða einhverju sem lekur ?

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Mar 2008 20:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hvarfakútar, athuga það. Annars súrefnisskynjara. Svo loftflæðiskynjara.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Mar 2008 20:43 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 05. Feb 2006 16:55
Posts: 217
Location: Reykjavík
saemi wrote:
Hvarfakútar, athuga það. Annars súrefnisskynjara. Svo loftflæðiskynjara.


Hvernig lýsir það sér þegar hvarfakútarnir eru farnir?

_________________
540 e34(touring) til sölu
316 e46 SS611 seldur :)
540 e34 TMK 79 seldur :(
320 e36 KY 398 ónýtur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Mar 2008 20:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
JoeJoe wrote:
saemi wrote:
Hvarfakútar, athuga það. Annars súrefnisskynjara. Svo loftflæðiskynjara.


Hvernig lýsir það sér þegar hvarfakútarnir eru farnir?


Aðallega kraftleysi og skrýtinn gangur hefur mér heyrst.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Mar 2008 23:38 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 21. Feb 2007 22:15
Posts: 444
Location: RVK
Vá, þetta var að koma fyrir minn bíl í gær :o
Nákvæmlega það sama, hvert einasta einkenni eins.

Skrýtinn gangur sem lagast síðan eftir 10 sek,
Gúmmíbruna bræla þegar ég steig útur bílnum eftir svona 20 mínútna keyrslu,
rauk af pústinu,
dágóður slatti af kælivökvanum hvarf,
og þvílíkur mökkur kemur úr púströrinu,
Engin olía í kælivökvanum eða vice versa

Væri líka vel til í að vita hvað veldur þessu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Mar 2008 23:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Í gær var dagurinn sem allir e34 landsins byrjuðu að hegða sér illa í lausagangi og gefa frá sér skrítna lykt. :lol:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Mar 2008 10:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 07. Jan 2008 21:18
Posts: 28
ja, minn var alveg fínn svosem. :D

_________________
BMW 525i 91´
BMW 525IA 92´


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Mar 2008 16:53 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 05. Feb 2006 16:55
Posts: 217
Location: Reykjavík
ok bíllinn minn dó í dag, verður líklegast dreginn uppá B&L á morgun :cry:

_________________
540 e34(touring) til sölu
316 e46 SS611 seldur :)
540 e34 TMK 79 seldur :(
320 e36 KY 398 ónýtur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Mar 2008 11:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
JoeJoe wrote:
ok bíllinn minn dó í dag, verður líklegast dreginn uppá B&L á morgun :cry:


Endilega láttu okkur vita hvað kemur í ljós.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Mar 2008 22:57 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 05. Feb 2006 16:55
Posts: 217
Location: Reykjavík
Já maður gerir það, það er samt svo fáránlega langur bið í viðgerð hjá B&L þeir sögðust ekki koma honum inn fyrr en fyrsta lagi eftir páska :( ég tel niður dagana :D

_________________
540 e34(touring) til sölu
316 e46 SS611 seldur :)
540 e34 TMK 79 seldur :(
320 e36 KY 398 ónýtur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Mar 2008 16:38 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 05. Feb 2006 16:55
Posts: 217
Location: Reykjavík
Jæja það var hringt í mig frá B&L í dag loksins(voru með vitlaust símanúmer) þetta fór nú betur en ég hélt, þetta er bara einhver hosa á loftinntakinu sem er farin sem leiddi til þess að gufan var að koma úr pústinu og það orsakaði líka gangtruflanirnar :D reikna með að fá bílinn eftir helgi eða á morgun :clap: :clap:

_________________
540 e34(touring) til sölu
316 e46 SS611 seldur :)
540 e34 TMK 79 seldur :(
320 e36 KY 398 ónýtur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Mar 2008 18:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
JoeJoe wrote:
Jæja það var hringt í mig frá B&L í dag loksins(voru með vitlaust símanúmer) þetta fór nú betur en ég hélt, þetta er bara einhver hosa á loftinntakinu sem er farin sem leiddi til þess að gufan var að koma úr pústinu og það orsakaði líka gangtruflanirnar :D reikna með að fá bílinn eftir helgi eða á morgun :clap: :clap:



Þetta eru alveg MEGA góðar fréttir =D>

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group