bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 16:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 06. Dec 2006 17:51 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
http://cgi.ebay.de/BMW-ALPINA-B7-Turbo- ... dZViewItem

Verið að sanka að sér hlutum fyrir næsta sumar :wink: 8)

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Dec 2006 17:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Hvað er Turbokolben?

Lærði ekki svona orð í þýsku í skólanum :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Dec 2006 17:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
turbo-piston

Babelfish 000wnar! 8) :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Dec 2006 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
þetta eru stimplar þannig að kolben eru væntanlega stimplar á þýsku :)

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Dec 2006 18:02 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Stimplar mar

Það munu skemmtilegir hlutir ske næsta sumar.
Það vill neflinlega þannig til að ég seldi þetta:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... highlight=

En er kominn með það aftur í mínar hendur svo eitthvað verð ég að gera við það

E21 335 turbo færist nær og nær :lol:

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Dec 2006 22:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Dam það verð ég að sjá, gangi þér allt i haginn.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 17:58 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Og enn er maður að sanka að sér hlutum, hérna er nýjasta nýtt 8)

http://cgi.ebay.de/Alpina-B7-Turbo-S-Zy ... dZViewItem

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 18:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Stebbtronic wrote:
Og enn er maður að sanka að sér hlutum, hérna er nýjasta nýtt 8)

http://cgi.ebay.de/Alpina-B7-Turbo-S-Zy ... dZViewItem



:shock: :shock: :shock: :shock:

og hver er svo endanleg verkefnisáætlun??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 18:17 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Alpina wrote:


:shock: :shock: :shock: :shock:

og hver er svo endanleg verkefnisáætlun??



Það myndi vera e21 335i turbo

Það sem komið er er:

1 stk e21
1stk turbo setup af 745i(m102)
6stk alpina b7 turbo stimplar
og nú 1stk alpina b7s hedd

Ég er sko ekki hættur :lol:

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 18:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Stebbtronic wrote:
Alpina wrote:


:shock: :shock: :shock: :shock:

og hver er svo endanleg verkefnisáætlun??



Það myndi vera e21 335i turbo

Það sem komið er er:

1 stk e21
1stk turbo setup af 745i(m102)
6stk alpina b7 turbo stimplar
og nú 1stk alpina b7s hedd

Ég er sko ekki hættur
:lol:


Það er nú eins gott,, kemst ekki langt á þessum lista :D

Verður gaman að sjá hvernig þetta fer hjá þér, ég skoðaði reyndar b10 bitrubo hedd þegar ég var hjá alpina í sumar og þau eru ótrúlega fallega portuð og polishuð :)

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 18:29 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Ég er einmitt svo ánægður með að í þessu heddi sem ég var að kaupa eru nákv. sömu ventlar og í b10 bi-turbo heddinu, þú talar um portun á heddinu, það sem að þeir gera er að bora út fyrir stærri ventlum og stækka olíurásina fyrir olíu frá heddinu eða það sem að þeir kalla "oil return path" sem er lítið mál að gera með hvaða borvél sem er.
En ég er samt á því að allir stærstu og mikilvægustu hlutirnir séu komnir fyrir vélina.

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 18:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
sennilega gott að hafa dót eins og block og crank líka :lol: :wink:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 19:06 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Það er einmitt næst á stefnuskránni að finna vél, en það gæti verið eitthvað erfiðara að redda sér s38 sveifarás. :wink:

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 21:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Stebbtronic wrote:
Það er einmitt næst á stefnuskránni að finna vél, en það gæti verið eitthvað erfiðara að redda sér s38 sveifarás. :wink:



??????

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Jan 2007 21:31 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Alpina wrote:
Stebbtronic wrote:
Það er einmitt næst á stefnuskránni að finna vél, en það gæti verið eitthvað erfiðara að redda sér s38 sveifarás. :wink:



??????


Ég var kannski full fljótur á mér þarna án þess að vera búinn að vinna einhverja rannsóknarvinnu, en mér var sagt að það væri sami sveifarás í s38 og alpina b10-biturbo. og ef að það reynist satt ætti hann að passa í M30 en eins og ég sagði á ég eftir að skoða það mál aðeins betur.

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 57 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group