bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Ofhitnun
PostPosted: Sun 16. Oct 2005 18:45 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Það eru smá vandræði á bílnum hjá mér, en það er þannig að það er gat á efri vatnskassahosuni þannig að þegar hann hitnar, þá byrjar að spítast úr gatinu og bíllin byrjar að ofhitna, en það sem ég er að spá er hvort það geti verið einhvað annað að líka, t.d vatnsdælan eða eitthvað, eða hvort bíllinn nái bara ekki að kæla sig ef lítill þrístingur er á kerfinu :?

Og já, b.t.w mig vantar enn þessa hosu þar sem hosan sem ég fékk hjá Gunnari var því miður of mjó :(

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Oct 2005 19:50 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Ekki keyra bílinn ef hann er svona, fer ROSALEGA illa með vélina(heddið) að aka svona víst..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Oct 2005 19:56 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Nei, ég keyri hann ekkert eins og hann er, þess vegna vil ég laga þetta sem fyrst.

Vona bara að B&L eigi þetta til á lager,

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Oct 2005 01:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ef gatið er bara útaf aldri slöngunnar eða sliti þá er bíllinn bara að hita sig þegar það vantar vatn á kerfið og það er bara loft/gufa efst í kerfinu.
Ef bíllinn heldur áfram að hita sig þegar þú ert kominn með nýja slöngu, hann á ekki að sprengja gat á slönguna, lokið á yfirfallstankinum á að hleypa út ef of mikill þrýstingur myndast, þá er e-ð annað að. Ef kerfið sprengir gat á lofttappann efst á vatnskassanum þá er lokið á forðabúrinu líka ónýtt.
Sumar m50 vélar eru með plast "impeller", spaða sem á það til að gefa sig í um 80þkm og þá dælir dælan ekki jafn miklu vatni og brotin fara um allt kerfið.
Svo eru bara venjuleg lögmál um kælikerfi sem gilda.
hitar sig í lausagangi viftukúppling
kaldur í akstri, vatnslás o.s.frv.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Oct 2005 17:03 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Ok, takk fyrir þetta.

En hvað getur talist eðlilegur tími sem tekur að tappa lofti af kerfinu á þessum bílum :?: Ég er búinn að láta hátt í 6. lítra af vatni og frostlög en það er ennþá fullt af lofti, ég er búinn að vera að láta hann ganga í lausagangi og hleyft af honum lofti þar til það kemur vatn, og ég er búinn að keyra hann nokkrum sinnum þar til hann byrja aðeins að hitna, þá drep ég á honum, tappa fullt af lofti og fylli aftur á, en alltaf kemur þetta aftur :? Frændi minn sagði að það gæti verið mikið vesen að ná loftinu úr sumu bílum en mér finnst þetta vera orðin frekar langur tími og mikið af vökva :evil: . Er einhver annar staður til að fylla á hann og tappa af heldur en plasttappinn þarna efst og litla loftskrúfan við hliðina á tappanum :?:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Oct 2005 17:08 
ef ég man rétt á að fara 10.5 lítrar á venjulegann bíl og 11 lítar á aircon bíla :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Oct 2005 17:24 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Nú, þannig að ég er rétt hálfnaður :oops:
Þessi bíll er með aircondition.

Takk fyrir þessar upplýsingar :wink: Ég var jafnvel farinn að halda að heddið væri farið eða einhvað álíka :?

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Oct 2005 21:52 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Jæja, ennþá verður maður að treysta á visku manna hérna,
Ég er búinn að vera í marga tíma að reyna að tappa loftinu af kerfinu en þetta virðist bara vera sagan endalausa :( Ég er búinn að setja hátt í 15.ltr. af vökva og ennþá er fullt af lofti inná honum og hann hitnar ennþá :evil: Er virkilega svona erfitt að tappa því af eða er líklegt að einhvað annað sé að :?:
Eg get hvergi sé að hann leki og olían virðist vera ágæt, allavega ekki grá enda er hún alltaf jafn há á kvarðanum þannig að vatnið fer ekki þangað, og ekki reykir hann hvítu. Ef einhver veit hvað gæti mögulega verið að þá væri mjög gott að heyra af því :wink:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Oct 2005 22:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
98.OKT wrote:
Jæja, ennþá verður maður að treysta á visku manna hérna,
Ég er búinn að vera í marga tíma að reyna að tappa loftinu af kerfinu en þetta virðist bara vera sagan endalausa :( Ég er búinn að setja hátt í 15.ltr. af vökva og ennþá er fullt af lofti inná honum og hann hitnar ennþá :evil: Er virkilega svona erfitt að tappa því af eða er líklegt að einhvað annað sé að :?:
Eg get hvergi sé að hann leki og olían virðist vera ágæt, allavega ekki grá enda er hún alltaf jafn há á kvarðanum þannig að vatnið fer ekki þangað, og ekki reykir hann hvítu. Ef einhver veit hvað gæti mögulega verið að þá væri mjög gott að heyra af því :wink:


þrýstimældu kælikerfið hjá þér.
Ef það er stig hækkandi þá ertu með bogið hedd og þarft annað, ég lenti í þessu alveg því sama og þú

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Oct 2005 22:52 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Og hvaða kostnað ætli maður sé að tala um þar :?: :?

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Oct 2005 23:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
98.OKT wrote:
Og hvaða kostnað ætli maður sé að tala um þar :?: :?
Ég held að notað hedd á M50 kosti 120 þús+ hjá TB :?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Oct 2005 23:48 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Djofullinn wrote:
98.OKT wrote:
Og hvaða kostnað ætli maður sé að tala um þar :?: :?
Ég held að notað hedd á M50 kosti 120 þús+ hjá TB :?


Ekkert ódýrara að fá þetta að utan?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Oct 2005 23:55 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Djofullinn wrote:
98.OKT wrote:
Og hvaða kostnað ætli maður sé að tala um þar :?: :?
Ég held að notað hedd á M50 kosti 120 þús+ hjá TB :?


:shock: :shock: :shock: :shock:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 00:04 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
98.OKT wrote:
Djofullinn wrote:
98.OKT wrote:
Og hvaða kostnað ætli maður sé að tala um þar :?: :?
Ég held að notað hedd á M50 kosti 120 þús+ hjá TB :?


:shock: :shock: :shock: :shock:


Kannski að þetta sé ástæðan fyrir því að maður er alltaf hræddastur um ástandið á heddinu þegar maður skoðar notaða BMW'a.. :? :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Oct 2005 00:11 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Jónas wrote:
98.OKT wrote:
Djofullinn wrote:
98.OKT wrote:
Og hvaða kostnað ætli maður sé að tala um þar :?: :?
Ég held að notað hedd á M50 kosti 120 þús+ hjá TB :?


:shock: :shock: :shock: :shock:


Kannski að þetta sé ástæðan fyrir því að maður er alltaf hræddastur um ástandið á heddinu þegar maður skoðar notaða BMW'a.. :? :?


Já en þessu býst maður EKKI við af 172.000 km. akstri :evil:

ég er ekki búinn að keyra hann nema tæpa 200.km. þannig að fyrri eigandi verður að gera einhvað.....

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group