gstuning wrote:
bebecar wrote:
jonthor wrote:
Eins og þú nefninr sjálfur getur þetta verið margt, basicly myndi ég bara reyna þetta í þeirri röð sem er ódýrast til dýrast. Byrja á hjólastillingu!
Kaldhæðnislegt að svona "performance" modd eins og mikil lækkun og sporbreyting geti svo hugsanlega verið ástæðan fyrir víbring
Allaveg, ég sé á eftir hvort að það séu einhverjar fóðringar slæmar, ef það er ekki málið þá er það hjólastilling næst og kannski get ég prófað þar að taka spacerana af.
moddin eru ekki ástæðan fyrir víbring,
Ég var með sama vandamálið, víbringur á 120, mælaborðið á fullu, hraðar og það fór alveg og varð mjög smooth,
létt balencera felgurnar og alles en ekkert lagaðist, skipti svo um subframe fóðringar og kvis bank málið leist
Þú ert nákvæmlega að lýsa sama vandamáli og ég á að stríða við (á bílnum þ.e.a.s.).
En allavega - dönsku pappírspésarnir fengu hvort eð er kast í morgun þegar þeir skoðuðu bílinn. ALLTOF lágur (duh - ég vissi það sosem) en að auki þá vantar á hann stefnuljós á frambrettin (sem eru lög í DK út af hjólreiðafólki

) og eins og það séu ekki nóg þá eru spacerarnir ólöglegir og German Style LÍKA
Niðurstaðan er því sú að ég er á leiðinni í bone stock bíl... þannig að ég verð að fá ráðleggingar með hvað var hægt að fá original frá umboðinu (M-tech fjöðrun t.d. ef það væri hægt) - einnig ætla ég að selja felgurnar og kaupa basketweaves, Hartge eða BBS í staðinn.... og þetta þarf allt að gerast innan þriggja vikna
