bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Demparar e30 e36
PostPosted: Thu 13. Jan 2005 13:15 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Jun 2004 11:42
Posts: 214
Location: Undir rúminu þínu..
Sælir Kraftsfélagar.
Ég er með e36 með ónýta dempara að aftan. Var að frétta að bróðir minn á nýja dempara sem voru keyptir undir e30 sem hann átti.

Svo ég spyrji sem alger óviti.. passa e30 demparar undir e36?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jan 2005 13:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég er 99% viss um að þeir geri það ekki.

annars bara google.com
(þér verður nú samt eflaust svarað fljótlega af vitsmuna meiri mönnum en mér hér)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jan 2005 14:01 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Jun 2004 11:42
Posts: 214
Location: Undir rúminu þínu..
Já google er alltaf vinur manns.. en ég samt fann ekkert í fljótu bragði. En það er svo mikið af bmwsnillingum hérna að ég ákvað að prufa að senda hingað.. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jan 2005 14:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Deviant TSi wrote:
Já google er alltaf vinur manns.. en ég samt fann ekkert í fljótu bragði. En það er svo mikið af bmwsnillingum hérna að ég ákvað að prufa að senda hingað.. :)


Nei..

ég myndi fyrst gera ráð fyrir að dempararnir eru ekki jafn langir
og, svo er E36 demparar fyrir mikið þyngri bíl og því allt öðruvísi

Þú bjallar svo í gstuning þegar þig vantar nýja dempara :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jan 2005 14:18 
Fjöðrun er eitthvað sem þú vilt hafa allveg 100% og á því alltaf að kaupa
setup sem er fyrir þinn bíl annað er í raun bara hættulegt (nema að
sjálgsögðu að þú vitir hvað þú ert að gera :wink:)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jan 2005 15:03 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Jun 2004 11:42
Posts: 214
Location: Undir rúminu þínu..
Jamm.. að sjálfsögðu dettur mér ekki í hug að henda þessu undir ef það passar ekki :) Bara datt í hug að spyrja þar sem ég hafði bara ekki hugmynd um það..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jan 2005 15:05 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Jun 2004 11:42
Posts: 214
Location: Undir rúminu þínu..
gstuning wrote:
Deviant TSi wrote:
Já google er alltaf vinur manns.. en ég samt fann ekkert í fljótu bragði. En það er svo mikið af bmwsnillingum hérna að ég ákvað að prufa að senda hingað.. :)


Nei..

ég myndi fyrst gera ráð fyrir að dempararnir eru ekki jafn langir
og, svo er E36 demparar fyrir mikið þyngri bíl og því allt öðruvísi

Þú bjallar svo í gstuning þegar þig vantar nýja dempara :)


Hvað kostar parið hjá þér? Og annað: Voru þið ekki með heimasíðu?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jan 2005 15:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Deviant TSi wrote:
gstuning wrote:
Deviant TSi wrote:
Já google er alltaf vinur manns.. en ég samt fann ekkert í fljótu bragði. En það er svo mikið af bmwsnillingum hérna að ég ákvað að prufa að senda hingað.. :)


Nei..

ég myndi fyrst gera ráð fyrir að dempararnir eru ekki jafn langir
og, svo er E36 demparar fyrir mikið þyngri bíl og því allt öðruvísi

Þú bjallar svo í gstuning þegar þig vantar nýja dempara :)


Hvað kostar parið hjá þér? Og annað: Voru þið ekki með heimasíðu?


Demparar bara að aftann kosta í E36 6cyl 25þús parið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group