bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: Smá upplýsingar um e30
PostPosted: Sun 09. Jan 2005 19:45 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Oct 2003 14:43
Posts: 165
Location: Reykjavík
Ég er að púsla M20 vél saman og var að velta nokkrum hlutum fyrir mér :

þarf að nota gengjulím þegar maður festir annarsvegar damper og hinsvegar svinghjól ??

Hvernig veit maður hvað þarf að strekkja tímareim. Það er gormur sem fer frá vatnsdælu að strekkjaranu, er nóg að láta hann hvíla að strekkjaranum og herða svo ??

_________________
Atli
Citroen Saxo VTS
Van´s RV4

E30 325ix touring (Seldur)
E36 325i Coupe (Seldur)
E34 ///M5 (Seldur)
E30 325i Coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Jan 2005 20:10 
a.) kaupa haynes eða bentley.
b.) já þú þarft að nota gengjulím.


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group