bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 01. Jan 2005 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Bíllinn hjá mér er eitthvað að fríka út.

Fyrst byrjaði (ABS) ljósið að koma á í tíma og ótíma. Ef
ég starta bílnum aftur þá er það slökkt en kemur aftur eftir
smá tíma (og abs hættir að virka).

Svona gekk þetta í nokkra daga.

Það sem bættist við í gær er hins vegar að spólvarnarljósið
kemur á (og spólvörnin dettur út). Eins og með hitt dæmið
þá er spólvörnin virk í smá tíma eftir að ég endurræsi bílinn.

Veit einhver hvað gæti verið að?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Jan 2005 21:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
algjör ágiskun út í loftið.
Ég veit að það þarf endalaust mikið að vera að skipta um abs skynjara í e39. Kannski er bara einn skynjari farinn eða alveg að fara. Best að láta lesa af í tölvu hvaða skynjari er farinn og skipta honum út.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Jan 2005 21:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þetta er skynjari fyrir spólvörnina eða abs'ið að aftan. Minn e39 520 lét svona og það var skynjari.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Jan 2005 22:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Svezel wrote:
Þetta er skynjari fyrir spólvörnina eða abs'ið að aftan. Minn e39 520 lét svona og það var skynjari.

Þeir eru alltaf að fara þessir skynjarar í e39. Held það sé sami skynjarinn sem segjir ABS tölvunni og ASC tölvunni um færslu dekksins.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Jan 2005 22:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Ok takk fyrir infoið, vonandi er þetta bara 1 stk. skynjari.

Panta tíma á mánudaginn.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Jan 2005 20:29 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2004 20:05
Posts: 188
Location: Ísland
hmm já ég lenti í mjög svipuðu þ.e.a.s. það komu 3 gul ljós í borðið hjá mér og ég vera þá með 18" rondel 58 felgur undir honum, svo skipti ég yfir í vetrardekk 16" felgur og það gjörsamlega hætti að koma, fyrst hélt ég að eþtta væri bremsu rofi, ég skipti um hann en þetta hélt áfram að koma, svo fór ég að pæla aðeins og las mér um að það eru mjöög nákvæmir hraða skynjarar í öllum hjólum og ef það mismunar eitthvað hjólunum einhvern veginn gæti kallað þetta fram, ég er ekki viss en um leið og ég skipti um dekk þá hvarf þetta algjörlega....

_________________
BMW e39 540i


http://members.cardomain.com/ramrecon


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Jan 2005 22:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
ramrecon wrote:
hmm já ég lenti í mjög svipuðu þ.e.a.s. það komu 3 gul ljós í borðið hjá mér og ég vera þá með 18" rondel 58 felgur undir honum, svo skipti ég yfir í vetrardekk 16" felgur og það gjörsamlega hætti að koma, fyrst hélt ég að eþtta væri bremsu rofi, ég skipti um hann en þetta hélt áfram að koma, svo fór ég að pæla aðeins og las mér um að það eru mjöög nákvæmir hraða skynjarar í öllum hjólum og ef það mismunar eitthvað hjólunum einhvern veginn gæti kallað þetta fram, ég er ekki viss en um leið og ég skipti um dekk þá hvarf þetta algjörlega....


Þá ertu með mishá dekk að framan og aftan, abs fílar það ekki.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Jan 2005 01:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Svezel wrote:
ramrecon wrote:
hmm já ég lenti í mjög svipuðu þ.e.a.s. það komu 3 gul ljós í borðið hjá mér og ég vera þá með 18" rondel 58 felgur undir honum, svo skipti ég yfir í vetrardekk 16" felgur og það gjörsamlega hætti að koma, fyrst hélt ég að eþtta væri bremsu rofi, ég skipti um hann en þetta hélt áfram að koma, svo fór ég að pæla aðeins og las mér um að það eru mjöög nákvæmir hraða skynjarar í öllum hjólum og ef það mismunar eitthvað hjólunum einhvern veginn gæti kallað þetta fram, ég er ekki viss en um leið og ég skipti um dekk þá hvarf þetta algjörlega....


Þá ertu með mishá dekk að framan og aftan, abs fílar það ekki.

abs skynjarannir vinna með spolvörninni

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Jan 2005 09:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Öll dekk eru jafn stór.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Jan 2005 13:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ég veðja á að það sé farinn skynjari hjá þér, hefurðu prófað að nauðhemla í hálku þegar Abs ljósið logar. Abs virkar ekki í Ford
ef ljósið logar.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Jan 2005 14:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Ég lenti í svipuðu á E46, þá var farinn ABS skynjari.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jan 2005 17:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hárrétt hjá ykkur, það var skynjarinn.

Þeir hjá TB redduðu þessu fyrir mig hratt og vel.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group