bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: ???
PostPosted: Sat 11. Dec 2004 17:46 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 16. Mar 2004 21:14
Posts: 226
Location: Sigló Hills
hvaða jarnstykki er fyrir ofan hanskaholfið i e 30 það kemur ur honum plus og minus sem fara i hanska holfið til hvers eru þeir og ja herna hvað getur skemst ef það kviknar þu þeim virum ?????? eg var að fikta svo að dont even ask :oops:

_________________
bmw 328i '98/ónýtur
BMW 750IA '90 rolling on 18"rondell 58 ap 40/40 og diskalæstur/seldur
BMW 318i '87/seldur
polaris edge x 600 '01/seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Dec 2004 20:57 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Gæti þetta verið hleðslutækið fyrir BMW vasaljósið sem hægt er að fá í hanskahólfið?

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Dec 2004 21:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
er hægt að fá svoleiðis í E30 sá svoleiðis í 730Li (E66) um daginn er þetta ekki bara fyrir ljósið það hefur kannski verið tekið úr?

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Dec 2004 22:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Jökull wrote:
er hægt að fá svoleiðis í E30 sá svoleiðis í 730Li (E66) um daginn er þetta ekki bara fyrir ljósið það hefur kannski verið tekið úr?


Þetta er í mínum.
Er þetta staðalbúnaður eða í einhverjum aukahlutapakka ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Dec 2004 17:50 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 16. Mar 2004 21:14
Posts: 226
Location: Sigló Hills
okei er þettað þa bara eitthvert helvitis drasl sem engu mali skiptir ????

_________________
bmw 328i '98/ónýtur
BMW 750IA '90 rolling on 18"rondell 58 ap 40/40 og diskalæstur/seldur
BMW 318i '87/seldur
polaris edge x 600 '01/seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Dec 2004 17:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
the wrench wrote:
okei er þettað þa bara eitthvert helvitis drasl sem engu mali skiptir ????

Þetta er nú ekkert helvítis dras! Mjög þægilegt að eiga BMW vasaljósið og hafa það alltf hlaðið á vísum stað í hanskahólfinu. Dæmigert BMW smáatriði.

Quote:
hvað getur skemst ef það kviknar þu þeim virum ??????


skil ekki alveg hvað þú ert að meina hérna?

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Dec 2004 18:53 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
Er ekki tölvan fyrir ofan hanskahólfið?

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Dec 2004 23:29 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 16. Mar 2004 21:14
Posts: 226
Location: Sigló Hills
æji hérna virarnir ur sem sagt "hleðslutækinu" eða hvað þettað er þeir brunnu það er að seigja virarnir niður i hanskaholfið og eg var að pæla hvort það myndi eitthvað annað skemmast þvi að eg fæ ekkert rafmagn i utvarpið,loftljosin og ljosið i hanskaholfinu og er buin að skoða öryggið :wink:

_________________
bmw 328i '98/ónýtur
BMW 750IA '90 rolling on 18"rondell 58 ap 40/40 og diskalæstur/seldur
BMW 318i '87/seldur
polaris edge x 600 '01/seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Dec 2004 23:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
the wrench wrote:
æji hérna virarnir ur sem sagt "hleðslutækinu" eða hvað þettað er þeir brunnu það er að seigja virarnir niður i hanskaholfið og eg var að pæla hvort það myndi eitthvað annað skemmast þvi að eg fæ ekkert rafmagn i utvarpið,loftljosin og ljosið i hanskaholfinu og er buin að skoða öryggið :wink:

Vírar eiga ekki að ná að brenna, veit að allt þetta sem þú nefnir er á sama öryggi og samlæsingar líka ef við á. Öryggið á alltaf að fara áður en vírar ná að brenna. Búinn að athuga með útleiðslu?

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Dec 2004 12:27 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 16. Mar 2004 21:14
Posts: 226
Location: Sigló Hills
Quote:
Vírar eiga ekki að ná að brenna, veit að allt þetta sem þú nefnir er á sama öryggi og samlæsingar líka ef við á. Öryggið á alltaf að fara áður en vírar ná að brenna. Búinn að athuga með útleiðslu?
nei hvernig fer eg að þvi ???

_________________
bmw 328i '98/ónýtur
BMW 750IA '90 rolling on 18"rondell 58 ap 40/40 og diskalæstur/seldur
BMW 318i '87/seldur
polaris edge x 600 '01/seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Dec 2004 13:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
the wrench wrote:
Quote:
Vírar eiga ekki að ná að brenna, veit að allt þetta sem þú nefnir er á sama öryggi og samlæsingar líka ef við á. Öryggið á alltaf að fara áður en vírar ná að brenna. Búinn að athuga með útleiðslu?
nei hvernig fer eg að þvi ???


Mælir hvort það leiði á milli plús og jarðar í þeim vírum sem gefa þessu rafmagn. Bílarafmagn er basic sérstaklega e30. Oft góðar skýringar í rafmagnskaflanum í mörgum viðgerðarhandbókum. Grunnatriði útskýrð og normal test. Fjölmælir er nauðsynlegur. Best að hella sér bara í þetta og mæla og þá er vandamálið oftar en ekki mjög augljóst því rafmagnsdótarí er mjög traust.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Dec 2004 16:50 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 16. Mar 2004 21:14
Posts: 226
Location: Sigló Hills
okei þakka fyrir góð svör eg prufa það þá ! :P

_________________
bmw 328i '98/ónýtur
BMW 750IA '90 rolling on 18"rondell 58 ap 40/40 og diskalæstur/seldur
BMW 318i '87/seldur
polaris edge x 600 '01/seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group