bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 00:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Biluð sjálfskipting
PostPosted: Wed 06. Oct 2004 00:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 06. Oct 2004 00:33
Posts: 1
Location: Reykjavík
Ég er með 750 bíl þar sem sjálfskiptingin er biluð. Bílinn vill ekki skipta um gír fyrr en eftir um 10 mín keyrslu. Hvert er best að senda hann í viðgerð ?
Hann er búin að vera bilaður í töluverðan tíma og ekkert keyrður í langan tíma.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Oct 2004 14:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
er þetta e32 bíll?
hvernig lýsir þetta sér,

er hann stundum lengi að detta í gírin þegar þú ætlar að stað á morgnana?

er hann já ógeðslega lengi að skipta eftir að þú ferð af stað og hengur lengi í háum snúning, gildir þetta um alla gírana eða bara efri (þ.e.a.s lengi að komast í efri gírana)

þegar hann loksins skiptir heggur hann þá dáldið vel?
og heggur hann stundum þegar hann skiptir þá sérstaklega kaldur?

lagast bíllin þegar hann hitnar?

prufaðu að skipta um síu og vökva á skiptinguni,
sían fæst í tækniþjónustu bifreiða og kostar um 3300kr minnir mig, vökvin fæst þar líka eða bara á næstu bensínstöð og mig minnir að það fari rúmir 3l á skiptinguna samkvæmt einhevrju sem ég var að skoða, myndi þó leyta mér betri uppls um það, þeir hjá TB vita þetta.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Oct 2004 19:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ekkert að frétta af þessu?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group