Út frá drift umræðunni var ég að spá í hvaða þrýsting þið eruð með í dekkjunum og hvernig bíllinn lætur á þeim þrýsting
Komið einnig með hvaða eiginleikar þíð viljið að séu í bílnum ykkar miðað við núverandi fjöðrun og kannski get ég eða einhver annar komið með tip um hvernig er best að ná þeim eiginleika fram, oskard ekki svara

hahaha
Ég verð að játa að ég hef ekki kíkt á þrýstinginn síðan í fyrra
en 325i MtII var hvort eð er orðin leiðinlegur á slöppum dempurum og eitthvað álíka og ekki mikið hægt að láta illa á honum eða fín stilla eitt né neitt
Allaveganna ég var með 32psi að framann og aftan vegna þess að dekkinn eru með helvíti stífan sidewall og því þurfti ég ekki að vera að pumpa mikið í þau, það var mjög fínt balance á 325is-inum sem var nú ekki með spes fjöðrun,, en virkaði fínt samann nokkuð neutral fílingur sem ég fíla,,
bílinn hjá mér núna er algjört mistery þar sem að ég hef ekki keyrt hann en samblanda af nokkuð af nýjum fóðringum og stífum dempurum læsingu og littlum og stífum sidewall á eftir að vera spennandi að prufa
og ég mun líklega byrja á 32psi og reyna þá að fikta í dempurunum til að byrja með og finna eins gott balance og ég fíla og laga svo til með dekkjaþrýstingnum
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
